ILMKJARNAOLÍUR

Útsala!

* Ilmkjarnaolía mánaðarins – Sleep Easy

1,400 kr

Ilmkjarna olía mánaðarins að þessu sinni er… Sleep Easy

Góður nætursvefn með Sleep Easy ilmkjarnaolíunni!

Þessi olía er blanda af  Rómverskri Kamillu, Clary Sage & Bergamot.

Clary Sage & Bergamót getur hjálpað þér að slaka á, áður en þú ferð að sofa! Þú sefur betur og Sleep Easy getur líka hjálpað til við hrotum!

Þú getur farið í slakandi bað með Sleep Easy,  eða sett nokkra dropa undir iljarnar, í lófann, og auðvitað sett hana í ilmolíulampann.

 

ATH við mælum ávallt með að blanda ilmkjarnaolíum við góða grunnolíu ef nota skal olíuna á líkamann.

 

AIRWAYS PURE

2,900 kr

AIRWAYS PURE

2,900 kr

Þetta er ein besta astma olían okkar, andaðu henni að þér hvort sem er að degi til eða
nóttu, öndunin verður miklu léttari, köllum þessa hreinsunar olíuna okkar fyrir andardráttinn.

Það eru mjög margir sem mæla með þessari olíu, hún léttir líka yfirleitt mikið á hósta, bæði hjá börnum og fullorðnum.

Ancient – Happiness

2,200 kr

Umkringdu þig af hamingju með Happiness ilmkjarnaolíunni!

Happiness er blanda af Bergamot, Ylang Ylang, grapefruit, en þær eru þekktar fyrir það að hjálpa til við þunglyndi, þar sem þær eru allar mjög upplífgandi fyrir sálina! Einnig getur hún haft kynörvandi áhrif! 😉 Rosalega fersk, létt og dásamleg!

Þú getur farið í gott slökunar bað með Happiness, sett nokkra undir iljarnar eða í lófann.

Ancient Wisdom – Focus & Drive

1,990 kr

Focus & Drive ilmkjarnaolía

Rosemary – Frankencense & Lime

Þessi er hrikalega fersk og góð, eykur orku og einbeitni, ásamt því að hafa sótthreinsandi eiginleika.

Ancient Wisdom – Less stess blend

1,990 kr

Less Stress Ilmkjarnaolíublanda, 10ml

Það koma dagar sem eru einfaldlega erfiðari en aðrir, þá ættiru að prófa Less Stress ilmkjarnolíuna!

Þessi einstaka blanda inniheldur Clairy Sage, Sítrónu & Lavender sem hjálpar líkamanum að slaka ásamt því að auka vellíðan.

Þér er alveg óhætt að nota þessa olíu í baðið, í ilmolíulampann, undir iljarnar, aftan á hálsinn!

Við mælum með að blanda olíunni í góða grunnolíu ef nota á olíuna á líkamann!

Hristist vel fyrir notkun!

Ancient Wisdom – Long Drive

1,990 kr

Long Drive

Blanda af Tangerine, Grapefruit & Lime

Long Drive er fersk og upplífgandi ilmkjarnaolíu blanda.

Ancient Wisdom – Relaxing

2,400 kr

Þessi ilmkjarnaolía inniheldur Lavender & Mandarín, sem hjálpar til að ná ró á líkama og sál eykur vellíðan.

Lavender er við kvíða,stressi og pirring meðan Mandarín nærir taugakerfið og vinnur gegn ofþreytu!

Notaðu Relaxing til þess að fara í slakandi bað, notaðu hana á iljarnar, í lófann, í ilmolíulampann að sjálfsögðu.

Við mælum ávallt með að nota góða grunnolíu þegar nota skal ilmkjarnaolíu á líkamann.

Ancient Wisdom – Sleep Easy

2,400 kr

Góður nætursvefn með Sleep Easy ilmkjarnaolíunni!

Þessi olía er blanda af  Rómverskri Kamillu, Clary Sage & Bergamot.

Clary Sage & Bergamót getur hjálpað þér að slaka á, áður en þú ferð að sofa! Þú sefur betur og Sleep Easy getur líka hjálpað til við hrotum!

Þú getur farið í slakandi bað með Sleep Easy,  eða sett nokkra dropa undir iljarnar, í lófann, og auðvitað sett hana í ilmolíulampann.

ATH við mælum ávallt með að blanda ilmkjarnaolíum við góða grunnolíu ef nota skal olíuna á líkamann.

Ancient Wisdom – Travel Ease

1,990 kr

Travel Ease

Spearmint & Lemon

Mjög fersk og upplífgandi ilmkjarnaolía sem er algjört “möst” í olíusafnið.

Balance

2,200 kr

Balance

2,200 kr

Balance – ilmkjarnaolíublanda

Bergamot, Ginger Lily, Juniper, Mandarin, Cypress & Cedarwood.

BLISS

2,200 kr

BLISS

2,200 kr

Bliss ilmkjarnaolíublanda

Rose, Peppermint, Neroli, Ylang Ylang & Guaiacwood

BREATHE EASY

2,200 kr

BREATHE EASY

2,200 kr

Eucalyptus, Lavender, Clary & Rosemary.
Þessi er bara eins og nafnið segir til um,hjálpar þér við að ná betri öndun.
Mjög góð við kvefi og pestum

BREATHE EASY

2,200 kr

BREATHE EASY

2,200 kr

Hvetur til djúprar öndunar og velíðan.

Innihald: Eucalyptus, Lavender, Clary & Rosemary.

Buddha´s Breath

3,980 kr

Buddha´s Breath

3,980 kr
Buddha´s Breath er hágæða, hrein, kaldpressuð ilmkjarnaolía í hæðsta gæðaflokk. Hún er hrein, fersk, björt og einstaklega slakandi.
Blanda af Lavender, Sandalwood, Roman Chamomile, Petit Grain & Neroli.

CALM

2,200 kr

CALM

2,200 kr

Vanilla og sandalwood.
Skapar hlýja róandi stemmingu.
Þessi ilmur er tilvalinn til slökunar.

CALM

2,200 kr

CALM

2,200 kr

Hlý og hugguleg blanda sem róar og skapar friðsælan og unaðslegan ilm sem er tilvalinn til slökunar.

Innihald: Vanilla and Sandalwood.

Chamomile

3,500 kr

Chamomile

3,500 kr

Chamomile er einstaklega róandi, verkjastillandi, sótthreinsandi, bakteríu- og sveppadrepandi. Hún er einstaklega upplífgandi, getur dregið úr örum. Hún er róandi fyrir meltinguna og er góð á útbrot, bólur, exem og fleiri húðvandamál. Það er líka æðislegt að nudda henni undir iljarnar áður en farið er að sofa á kvöldin.

Rosa gott að setja nokkra dropa af olíunni í baðvatnið eða blanda henni saman við góða grunnolíu og nota í nudd.
Hún er frábær í ilmolíulampann, settu nokkra dropa í lampann þegar þú ferð að sofa, hún virkar strax slakandi.

CLARITY

2,200 kr

CLARITY

2,200 kr

Minta, grape, engifer og mandarína.
Þessi blanda hefur í raun örvandi áhrif, blanda sem stuðlar að andlegri skerpu og árvekni.
Frábær þegar á þarf að halda eins og undir próflestri.

 

CLARITY

2,200 kr

CLARITY

2,200 kr

Örvandi og hressandi ilmur sem getur stuðlað að andlegri skerpu og einbeitingu. Alvöru vekjaraklukka!

Innihald: Mint, Grapefruit, Ginger and Mandarin.

CLEAR HEAD

3,200 kr

CLEAR HEAD

3,200 kr

Höfuðverkjaolían okkar. Fólk með migreni hefur mikið lofað þessa olíu. Notist í ilmolíulampann að degi sem nóttu.

Comforting

2,200 kr

Comforting

2,200 kr

Comforting, ilmkjarnaolíublanda

Frankincense, Rose, Citrus, Clary Sage & Cedarwood

De-Stress

2,200 kr

De-Stress

2,200 kr

De-stress, ilmkjarnaolíublanda

Frankincense, Cinnamon, Citrus, Amyris, Patchouli & Vetivera

EASY BREATHE

2,900 kr

EASY BREATHE

2,900 kr

Hún er góð við astma og öðrum öndunarörðuleikum, svakalega góð við kvefi og hálsbólgu.

EUCALYPTUS

1,800 kr

EUCALYPTUS

1,800 kr

Þetta er hrein ilmkjarnaolía unnin úr ferskum laufum af Tröllatré.
Hún er svo hrein og góð, það er svo gott að anda henni að sér.
Ef þú ert með kvef eða flensu þá er þessi algjörlega þess virði.

Rosalega gott að nota yfir nóttina og blanda 1-2 dropum af Tea tree saman við.
ER mjög góð fyrir bit og sýkingar. Einnig góð fyrir gigt.

Þú manst…gamla góða Vick-ið

FRANKINCENSE

3,900 kr

FRANKINCENSE

3,900 kr

Frankincense – Konungur ilmkjarnaolíanna !
Frankincense er ein þekkasta og fjölhæfasta ilmkjarna olía sem völ er á, hún er búin til úr þurrkuðum safa úr trjám sem vaxa í Óman,Jemen og Afríku,og á sér ævagamla sögu fyrir heilsubætandi áhrif sín.
Frankincense er:
-Bakteríudrepandi
-Sótthreinsandi
-Stuðlar að heilbrigðri meltingu
-Róar hugann og lyftir andanum
-Kvíðastillandi
-Verkjastillandi
-Bólgueyðandi
-Styrkir ónæmiskerfið
-Hjálpar við frásog næringarefna
-Styrkir góma og hár
-Stoppar blæðingu sára
-Flýtir fyrir græðingu sára, skorýrabita
– Hentar sérstaklega vel bólóttri húð
-Góð við þurri húð
-Snýr við merkjum um öldrun
-Stuðlar að heilbrigðri endurnýjun frumna og vefja – einnig heldur hún núverandi frumum og vefjum heilbrigðum.
-Dregur úr sýnileika öra og hrukkum.
Einnig hefur Frankencense ilmkjarnaolían sýnt fram á læknandi áhrif við:
Liðagigt: Með rannsóknum í Cardiff University, komust vísindamenn að því Frankincense getur hamlað myndun bólgu og komið í veg fyrir niðurbrot á brjóski og vefjum sem valda vefja- og liðagigt.
Kvef og öndunarfærasjúkdómar: Frankincense olían brýtur upp kvefslím í öndunarvegi og lungum og getur létt á berkjubólgu.
Frankincense kemur reglu á estrógen flæðið hjá konum og dregur úr hættu á blöðrumyndun í legi og hjálpar til við að hafa reglu á tíðahring kvenna.
Hvernig skal nota Frankencense ? Setjið nokkra dropa út í vatnið í ilmolíulampanum, bæði bara eina og sér eða með öðrum ilmkjarnaolíum, einnig er gott að setja nokkra dropa í hreinan rakan klút og anda að sér, við verkjum er gott að bera olíuna beint á aum svæði (aðeins 1 til 2 dropa) svo er líka æðislegt að setja örfáa dropa beint út í baðvatnið.
Ilmurinn af Frankencense er citrus kenndur í bland við Musk, svona jarðar og trjáailmur, enn samt ekki of þungur, hann veitir afslappandi tilfinningu, gott er að notast við Frankincense þegar maður hugleiðir.
Frankencense blandast vel með öðrum ilmkjarnaolíum og er því tilvalið að leika sér með ilmkjarnaolíurnar og prufa sig áfram.
Gott að setja 3 dropa af Lemongrass og 1 – 2 dropa af Frankencense í ilmolíulampann…. dásamlegur,upplífgandi og ferskur ilmur !

Góða nótt – pakkinn, 3 ilmkjarnaolíur

5,900 kr
Góða nótt inniheldur 3 ilmkjarnaolíur sem hjálpa þér við að ná góðri slökun, bætir svefninn og eykur innri ró & minnkar stress.
Lavender, Vanilla, Ylang Ylang & Yasmine.

Grapefruit

2,200 kr

Grapefruit

2,200 kr

Grapefruit ilmkjarnaolía

Fersk, hrein og æðislega upplífgandi!

 

HAPPY

2,200 kr

HAPPY

2,200 kr

Hlý, björt og ánægjuleg blanda sem er tilvalin fyrir hátíðlegar stundir.

Innihald: Orange, Cinnamon & Rosewood.

Harmony

2,200 kr

Harmony

2,200 kr

Harmony ilmkjarnaolía

Inniheldur Bergamót, Lavender, Clary Sage, Geranium & Patchouli.

HIMALAYAN BAÐSALT M/ILMKJARNAOLÍUM

3,800 kr

HIMALAYAN BAÐ SALTS BLANDA
– Geranium & grapefruit

Iniheldur 100% hreinar ilmkjarnaolíur, E-vítamín olíu og Chamomile blóm

Heilunar-eiginleikar bað salts eru enn þann dag í dag mikils metnir, þökk sé Grikkjum og forfeðrum þeirra!
Þegar kemur að því að velja sér SALT til þess að baða sig upp úr þá er HIMALAYAN SALT það allra besta!

Því að Himalayan saltið er svo ríkt af steinefnum… til að vera nákvæmari þá inniheldur það 8️⃣4️⃣ steinefni….
Himalayan saltið mýkjir og lagfærir skemmda húð og stuðlar að endurnýjun frumna.
Einnig inniheldur saltið ólífu, jojoba og aðrar grunnolíur sem næra húðina ásamt því að gefa henni allan þann raka sem húðin þarfnast!
Ekki nóg með það þá inniheldur saltið HREINAR ilmkjarnaolíur & þurrkuð Kamillu blóm til að framkalla hina fullkomnu ILMKJARNAOLÍUMEÐFERÐ í baðinu!

Fullkomin leið til þess að slaka á líkamanum, hreinsa hugann og ná upp orku!

Pokinn inniheldur 500 gr

INSPIRE

2,200 kr

INSPIRE

2,200 kr

Þetta er ótrúlegt, þessi ilmur eykur hvatningu og innblástur.

Innihald: Violet, Cedar & Chamomile.

JASMINE – INDIA

3,200 kr

JASMINE – INDIA

3,200 kr

Yndislegur ilmur af hvítu Jasmine blómunum.
Jasmine getur dregið úr kvíða, oft notuð við þunglyndi.
Hefur róandi áhrif á huga, Jasmine ilmkjarnaolía getur einnig hjálpað til við að auka andlegan fókus.
Hún inniheldur nokkur mjög öflug sótthreinsandi, veirueyðandi og bakteríudrepandi efnasambönd, þar á meðal bensýlbensóatblöndu, bensaldehýðs og bensósýru, sem hægt er að nota til að meðhöndla sýkingar og sár.
Virkar ótrúlega vel á húðina, prófaðu líka á ör og slit á húð.
Blöndun: 12 dropar af Jasmine á móti 30 ml af góðri grunnolíu, t.d möndluolíu – kókosolíu eða önnur olía.
Það er líka sagt að Jasmine geti auðveldað ferlið við fæðingu. Það er sagt að lykt af olíunni geti styrkt samdrættina, meðan á sama tíma, dregið úr sársauka í fæðingu. Alltaf að ráðfæra sig við Ljósmóður eða lækni áður.

JOY

2,200 kr

JOY

2,200 kr

Upplífgandi og ánægjulegur ilmur sem styrkir hugann og skapar létt andrúmsloft.

Innihald: Grapefruit, Frankincense, Sandalwood and Cedarwood.

JOY

2,200 kr

JOY

2,200 kr

Grapefruit, reykelsi, sandalwood og cedarwood.
Þetta er þessi upplífgandi og glaði ilmur.
Kemur þér einfaldlega í betra skap og jafnvægi.
Skapar hamingju í kringum sig.

Klassík – Ilmkjarnaolíusett, 5 hreinar olíur

7,900 kr
Klassík, ilmkjarnaolíu-settið!
100% hreinar ilmkjarnaolíur til þess að hjálpa til með svefninn, auka orkuna þína og slaka á líkama & sál!
Settið inniheldur 5 ilmkjarnaolíur:
  •  Lavender
  • Sweet Orange
  • Eucalyptus
  • Lemon
  • Peppermint
Æðislegar einar og sér, en henta líka mjög vel til að búa til þínar eigin ilmkjarnaolíu-blöndur!

LAVENDER

2,200 kr

LAVENDER

2,200 kr

Lavenderolía ilmkjarnaolían……….

Í Ilmolíulampann
Lavender olían ilmar dásamlega, settu nokkra dropa í ilmolíulampann þinn og allt ilmar.
Hún er róandi og slakandi. Tilvalið til að losna við óæskilega lykt.
Lavender í lampann þinn veitir almenna vellíðan.
Prófaðu bara…..

Frjókornaofnæmi
Prufaðu að þrífa lampann extra vel – settu svo smá vatn og pínu edik – lampann í gang í ca 15 – 20 mín.
Helltu þá úr honum og settu aftur vatn og LAVENDER ilmkjarnaolíu.
Prufaðu líka að setja einn dropa af henni í lófana og nuddaðu þeim saman – andaðu svo vel að þér í nokkrar mínútur.

Fyrir húsverkin
Fyrir hreinan og ilmandi þvott er tilvalið að setja eina teskeið af Lavenderolíu út í hálfan líter af ediki og hrista duglega. Gætið þess að merkja flöskuna og að þetta er aðeins ætlað til þvottar. Edikið er afar gott hreinsiefni, sótthreinsandi og frískandi að auki. Lavenderolían gefur þvottinum góðan ilm og veitir vörn gegn bakteríum og sveppamyndun. Til þess að þrífa gólfin og fá góða angan má bæta þessari blöndu í vatn og renna yfir gólfin. Það eru þrif sem eru bæði góð fyrir heimilið sem og umhverfið. Það gerist ekki betra.

Fyrir heimilið
Bættu nokkrum dropum af Lavenderolíu út í úðabrúsa með hreinu vatni. Úðaðu blöndunni létt yfir rúmfötin því það gefur ferskan ilm og góðan svefn.

Fyrir þig
Lavenderolían er til svo ótrúlega margra hluta nytsamleg. Hún er til að mynda frábær í baðið jafnt sem fótabaðið, enda hamlar hún afskaplega mikið sveppamyndun. Sumir sem glíma við kvíða setja dropa aftan við eyrun þegar kvíðatilfinningar gera vart við sig því þessi kjarnmikla olía er svo einstaklega róandi. Svo er gott að þynna hana í vatni og nudda á gagnaugun ef höfuðverkur gerir vart við sig.
Lavender er góð gegn; bruna, sólbruna, þurrkablettum, exemi og unglingabólum. Hún er róandi, og virkar gegn kvíða, þunglyndi, svefnleysi, hormónaójafnvægi, mígreni, höfuðverkjum og meltingartruflunum, s.s. niðurgangi.

Lavender Rosemary

2,600 kr

Lavender Rosemary

2,600 kr

Slakandi blanda af hreinni Lavender og Rosemary.

Lavender í ilmolíulampann……
Lavender olían ilmar dásamlega, settu nokkra dropa í ilmolíulampann þinn og allt ilmar.
Hún er róandi og slakandi. Tilvalið til að losna við óæskilega lykt.
Lavender í lampann þinn veitir almenna vellíðan.
Prófaðu bara…..

Frjókornaofnæmi
Prufaðu að þrífa lampann extra vel – settu svo smá vatn og pínu edik – lampann í gang í ca 15 – 20 mín.
Helltu þá úr honum og settu aftur vatn og LAVENDER ilmkjarnaolíu.
Prufaðu líka að setja einn dropa af henni í lófana og nuddaðu þeim saman – andaðu svo vel að þér í nokkrar mínútur.

Fyrir húsverkin
Fyrir hreinan og ilmandi þvott er tilvalið að setja eina teskeið af Lavenderolíu út í hálfan líter af ediki og hrista duglega. Gætið þess að merkja flöskuna og að þetta er aðeins ætlað til þvottar. Edikið er afar gott hreinsiefni, sótthreinsandi og frískandi að auki. Lavenderolían gefur þvottinum góðan ilm og veitir vörn gegn bakteríum og sveppamyndun. Til þess að þrífa gólfin og fá góða angan má bæta þessari blöndu í vatn og renna yfir gólfin. Það eru þrif sem eru bæði góð fyrir heimilið sem og umhverfið. Það gerist ekki betra.

Fyrir heimilið
Bættu nokkrum dropum af Lavenderolíu út í úðabrúsa með hreinu vatni. Úðaðu blöndunni létt yfir rúmfötin því það gefur ferskan ilm og góðan svefn.

Fyrir þig
Lavenderolían er til svo ótrúlega margra hluta nytsamleg. Hún er til að mynda frábær í baðið jafnt sem fótabaðið, enda hamlar hún afskaplega mikið sveppamyndun. Sumir sem glíma við kvíða setja dropa aftan við eyrun þegar kvíðatilfinningar gera vart við sig því þessi kjarnmikla olía er svo einstaklega róandi. Svo er gott að þynna hana í vatni og nudda á gagnaugun ef höfuðverkur gerir vart við sig.
Lavender er góð gegn; bruna, sólbruna, þurrkablettum, exemi og unglingabólum. Hún er róandi, og virkar gegn kvíða, þunglyndi, svefnleysi, hormónaójafnvægi, mígreni, höfuðverkjum og meltingartruflunum, s.s. niðurgangi.

 

Rosemary er notuð við hverskonar vöðvabólgu-vandamálum,hún örvar blóðrás, er vatnslosandi, og vinnur gegn appelsínuhúð(cellulitis), bjúg, liðverkjum, gigt, er bólgueyðandi, höfuðverkjum og minnisleysi. Eykur einbeitingu, er gegn þunglyndi, lágum blóðþrýstingi og meltingartruflunum hvers konar, s.s. harðlífi, vindgangi og niðurgangi.

 

 

ATH: FORÐIST á meðgöngu og með háum blóðþrýstingi og flogaveiki. Mjög örvandi, notist ekki fyrir svefn. Getur ert húð.

 

 

LEMON

2,600 kr

LEMON

2,600 kr

LEMON – Ilmkjarnaolía
Virkni: Mjög bakteríu- og vírusdrepandi, afar góð fyrir höfuð, góð gegn sveppum. Örvar og styrkir flest kerfi líkamans.
Mjög góð í ilmolíulampann við öndunarfærasýkingum, er slímlosandi. Virkar mjög vel á kvef , asma og slímhúðarbólgur.
Lemon er góð við munnangri, uppköstum, jafnar sýrumyndun, er sótthreinsandi.
Örvar og styrkir ónæmiskerfið.
Lemon er góður húðhreinsir og er notuð á bólur, frunsur, vörtur og líkþorn. Örvar blóðflæði í efstu lögum húðar og lífgar upp á líflausa og þreytta húð. Gefur hári gljáa og örvar vöxt.
Rosa gott að blanda saman Lemon og Eucalyptus, það er svakalega góð blanda við kvefi.
Líka gott að setja nokkra dropa af Lemon út í vatn í úðabrúsa og spreyja aðeins um húsið.
Það er ótrúlega þægilegt eftir ræktina að vera með lemon útí vatni í úðabrúsa og spreyja yfir sig – PRÓFAÐU.
Annað: Lemon hreinsar andrúmsloftið og er góð skordýrafæla. Góð fyrir lélegar neglur. Olían er afar hreinsandi og mikið notuð við matargerð og sem meðalaolía. Mikið notuð sem ilmefni í sápur, þvottaefni, krem, ilmvötn og fleira.
Vissir þú að LEMON ilmkjarnaolían fælir flugur í burtu.
Skelltu LEMON í ilmolíulampann þinn ef flugurnar eru að angra þig.

Lemon – Lime

2,600 kr

Lemon – Lime

2,600 kr

Lemon & Lime ilmkjarnaolía

Tvær í einni!

Lemon:Virkni: Mjög bakteríu- og vírusdrepandi, afar góð fyrir höfuð, góð gegn sveppum. Örvar og styrkir flest kerfi líkamans.
Mjög góð í ilmolíulampann við öndunarfærasýkingum, er slímlosandi. Virkar mjög vel á kvef , asma og slímhúðarbólgur.
Lemon er góð við munnangri, uppköstum, jafnar sýrumyndun, er sótthreinsandi.
Örvar og styrkir ónæmiskerfið.
Lemon er góður húðhreinsir og er notuð á bólur, frunsur, vörtur og líkþorn. Örvar blóðflæði í efstu lögum húðar og lífgar upp á líflausa og þreytta húð. Gefur hári gljáa og örvar vöxt.
Rosa gott að blanda saman Lemon og Eucalyptus, það er svakalega góð blanda við kvefi.
Líka gott að setja nokkra dropa af Lemon út í vatn í úðabrúsa og spreyja aðeins um húsið.
Það er ótrúlega þægilegt eftir ræktina að vera með lemon útí vatni í úðabrúsa og spreyja yfir sig – PRÓFAÐU.
Annað: Lemon hreinsar andrúmsloftið og er góð skordýrafæla. Góð fyrir lélegar neglur. Olían er afar hreinsandi og mikið notuð við matargerð og sem meðalaolía. Mikið notuð sem ilmefni í sápur, þvottaefni, krem, ilmvötn og fleira.
Vissir þú að LEMON ilmkjarnaolían fælir flugur í burtu.
Skelltu LEMON í ilmolíulampann þinn ef flugurnar eru að angra þig.

 

Lime:

Ein sú allra ferskasta… og ekki nóg með það hvað hún er æðislega fersk og góð, þá hefur Lime einstakan lækningamátt.
Lime ilmkjarnaolían bæði minnkar sýkingar og getur komið í veg fyrir að þær myndist þar sem hún hefur mjög sótthreinsandi eiginleika.
Lime er góð við hálsbólgu, magaverkjum, bronkítis, útbrotum, flensu og hósta.
Læknar tannpínu, styrkjir tanngóminn, hún meira að segja styrkjir lausa vöðvana og stinnir þá!
Góð við magapestum og niðurgangi og getur komið í veg fyrir myndun á gyllinæð þar sem hún dregur saman æðarnar.

Getur aukið matarlyst!
Bara lyktin ein og sér af Lime ilmkjarnaolíunni veldur því að þú færð vatn í munninn, við það eykur hún seytingu meltingarsafa í magann áður enn
byrjað er að borða og eykur þar af leiðandi matarlystina.
Lime ilmkjarnaolía er mjög bakteríudrepandi og því gott að nota við meðferð á t.d matareitrun,
niðurgangi og tannholdsbólgu sem allt er af völdum baktería.

Hitastillandi! Gott er að nota Lime ilmkjarnaolíuna til þess að lækka hita!
Endurnærandi og styrkjandi fyrir líkama og sál, hentar einstaklega vel þeim sem eru jafna sig eftir langvarandi og erfið veikindi eða slys.

Vinnur gegn öldrun!
Lime hjálpar við að tóna upp vöðva,vöðvavefi og húðina, og þar með talið öndunar-, blóðrásar-, tauga-, meltingar- og útskilnaðarkerfi.
Kemur í veg fyrir hárlos,hrukkur og ellibletti.

Lime hefur góð áhrif á þunglyndi og er stresslosandi.
Einnig getur þessi einstaka ilmkjarnaolía dregið úr verkjum í vöðvum og liðum og er mjög gott andoxunarefni.

Lemon & Eucalyptus

2,600 kr

Lemon & Eucalyptus

2,600 kr

Lemon & Eucalyptus ilmkjarnaolía, nú loksins fáanlegar saman í einni olíu!

Lemon – Virkni: Mjög bakteríu- og vírusdrepandi, afar góð fyrir höfuð, góð gegn sveppum. Örvar og styrkir flest kerfi líkamans.
Mjög góð í ilmolíulampann við öndunarfærasýkingum, er slímlosandi. Virkar mjög vel á kvef , asma og slímhúðarbólgur.
Lemon er góð við munnangri, uppköstum, jafnar sýrumyndun, er sótthreinsandi.
Örvar og styrkir ónæmiskerfið.
Lemon er góður húðhreinsir og er notuð á bólur, frunsur, vörtur og líkþorn. Örvar blóðflæði í efstu lögum húðar og lífgar upp á líflausa og þreytta húð. Gefur hári gljáa og örvar vöxt.
Rosa gott að blanda saman Lemon og Eucalyptus, það er svakalega góð blanda við kvefi.
Líka gott að setja nokkra dropa af Lemon út í vatn í úðabrúsa og spreyja aðeins um húsið.
Það er ótrúlega þægilegt eftir ræktina að vera með lemon útí vatni í úðabrúsa og spreyja yfir sig – PRÓFAÐU.
Annað: Lemon hreinsar andrúmsloftið og er góð skordýrafæla. Góð fyrir lélegar neglur. Olían er afar hreinsandi og mikið notuð við matargerð og sem meðalaolía. Mikið notuð sem ilmefni í sápur, þvottaefni, krem, ilmvötn og fleira.
Vissir þú að LEMON ilmkjarnaolían fælir flugur í burtu.
Skelltu LEMON í ilmolíulampann þinn ef flugurnar eru að angra þig.

Eucalyptus: Þetta er hrein ilmkjarnaolía unnin úr ferskum laufum af Tröllatré.
Hún er svo hrein og góð, það er svo gott að anda henni að sér.
Ef þú ert með kvef eða flensu þá er þessi algjörlega þess virði.

Rosalega gott að nota yfir nóttina og blanda 1-2 dropum af Tea tree saman við.
ER mjög góð fyrir bit og sýkingar. Einnig góð fyrir gigt.

Þú manst…gamla góða Vick-ið

LEMONGRASS

2,600 kr

LEMONGRASS

2,600 kr

LEMONGRASS er ein af þessum dásemdun sem við ættum að eiga.

Hún er mjög góð fyrir meltingarkerfið til hreinsunar. Mátt setja hana í hylki til inntöku.

Hún er æðisleg til innöndunar og því kjörin í ilmolíulampann þinn, hún er mjög góð fyrir öndunarfærin og virkar vel á kvef og hálsbólgu.

Nú svo er bara svo dásamlega fersk og góð lykt af henni.

LEMONGRASS er náttúruleg skordýrafæla – ef þú notar hana í ilmolíulampann þá snar fækkar flugunum hjá þér.

Hún er svakalega góð fyrir auma liði, þá blandar þú hana t.d við kókosolíu, möndluolíu eða aðra góða grunnolíu.

LEMONGRASS er talin svaka góð á æðahnúta – blöndun…. 1 mtsk grunnolía og 5 dropar af Lemongrass.

Hún hefur verið notuð í áratugi við alls kyns sýkingum og  hita, róar líka miðtaugakerfið.  Hún er notuð við þvagblöðrusýkingum,  getur bætt skemmdan bandvef, styrkir meltingarkerfið, dregur úr vindgangi,  góð í stólpípu,  góð við bjúg, við nýrnavandamálum, fyrir sogæðakerfið, æðahnúta og hjarta og æðakerfið.   Olían getur hjálpað við að lækka kólesteról, bætir flæði í æðakerfi, styrkir sjón, góð við höfuðverk, getur bætt löskuð liðamót, bætir súrefnisflæði, góð fyrir öndunarfærin eins og áður sagði.

LEMONGRASS er bara æðisleg J

 

LIME

2,600 kr

LIME

2,600 kr

Lime ilmkjarnaolían  width=

Ein sú allra ferskasta… og ekki nóg með það hvað hún er æðislega fersk og góð, þá hefur Lime einstakan lækningamátt.
Lime ilmkjarnaolían bæði minnkar sýkingar og getur komið í veg fyrir að þær myndist þar sem hún hefur mjög sótthreinsandi eiginleika.
Lime er góð við hálsbólgu, magaverkjum, bronkítis, útbrotum, flensu og hósta.
Læknar tannpínu, styrkjir tanngóminn, hún meira að segja styrkjir lausa vöðvana og stinnir þá!
Góð við magapestum og niðurgangi og getur komið í veg fyrir myndun á gyllinæð þar sem hún dregur saman æðarnar.

Getur aukið matarlyst!
Bara lyktin ein og sér af Lime ilmkjarnaolíunni veldur því að þú færð vatn í munninn, við það eykur hún seytingu meltingarsafa í magann áður enn
byrjað er að borða og eykur þar af leiðandi matarlystina.
Lime ilmkjarnaolía er mjög bakteríudrepandi og því gott að nota við meðferð á t.d matareitrun,
niðurgangi og tannholdsbólgu sem allt er af völdum baktería.

Hitastillandi! Gott er að nota Lime ilmkjarnaolíuna til þess að lækka hita!
Endurnærandi og styrkjandi fyrir líkama og sál, hentar einstaklega vel þeim sem eru jafna sig eftir langvarandi og erfið veikindi eða slys.

Vinnur gegn öldrun!
Lime hjálpar við að tóna upp vöðva,vöðvavefi og húðina, og þar með talið öndunar-, blóðrásar-, tauga-, meltingar- og útskilnaðarkerfi.
Kemur í veg fyrir hárlos,hrukkur og ellibletti.

Lime hefur góð áhrif á þunglyndi og er stresslosandi.
Einnig getur þessi einstaka ilmkjarnaolía dregið úr verkjum í vöðvum og liðum og er mjög gott andoxunarefni.

LOVE

2,200 kr

LOVE

2,200 kr

Unaðsleg og rómantísk blanda úr gæðaefnum sem umkringir þig af ást.

Innihald: Rose Otto, Ylang, Ylang, Vanilla, Sandalwood, Pine and Clove.

Madebyzen No 10 Balance

2,900 kr

Hágæða ilmkjarnaolíublanda framleidd í Bretlandi. Þessi blanda er sérlega slakandi og róandi.

Innihald: Lavandin sem er gott við djúpslökun án þess að þig syfji – Lavender sem er róandi – Cypress er róandi og gott fyrir öndunarfærin – Clary sage hefur kvíðastillandi eiginleika.

Madebyzen No 16 Vitality

2,900 kr

Hágæða ilmkjarnaolíublanda framleidd í Bretlandi. Þessi blanda hreinsar hugann, stuðlar að betra orkuflæði og bætir almenna líðan.

Innihald: Grapefruit hefur afeitrandi áhrif, virkar róandi á pirring og reiði – Black pepper er orkugefandi, hlýjar og er örvandi – Juniper Berry er orkugefandi og stuðlar að bjartsýni.

Madebyzen No 4 Harmony

2,900 kr

Þessi blanda af háklassa ilmkjarnaolíum framleiddum í Bretlandi stuðlar að innri friði og ró,  dregur úr álagi daglegs lífs.

Inniheldur: Geranium sem er afslappandi og róar kvíða – Palmarosa sem virkar líka slakandi og stresslosandi – Frankincense sem hjálpar til að fókusa og er æðisleg hugleiðsluolía -Marjoram lætur þér líða vel – Benzoin sefar en virkar jafnframt upplífgandi á hugann og sálina

Madebyzen No 6 Seduction

2,900 kr

Íburðarmikil blanda hágæða ilmkjarnaolíu framleiddri í Bretlandi til að í raun örva og heilla skilningarvitin.

Inniheldur: Patchouli sem er örvandi, styrkjandi og vekur hlýju -Palmarosa sem er slakandi, streitu og stresslosandi – Rosemary endurnærir, styrkir og örvar – Jasmine örvar skilningarvitin en stuðlar jafnframt að slökun – Sandalwood er andlega upplífgandi og endurnærandi.

Mandarin

2,400 kr

Mandarin

2,400 kr

Mandarin eykur blóðflæði líkamanns, eykur vöxt nýrra fruma, hún er mjög græðandi, róandi, og slakandi og virkar því mjög vel við stressi, ásamt því að vera mjög upplífgandi.

Hefur einstaklega góð áhrif á meltinguna, góð við magakveisu og ælupest.

Mandarin er góð við hinum ýmsu húðvandamálum, eins og td bólum, örum og blettum, einnig hefur Mandarin yngjandi áhrif á húðina ásamt því að halda rakastigi húðarinnar réttu.

Mandarin ilmjarnaolían er æðisleg ein og sér sem og að blanda við aðrar ilmkjarnaolíur.

ATH: Ef bera á húð þá blandast alltaf við góða grunnolíu.

 

 

 

MEDITATION – Andleg íhugun

2,990 kr

Meditation er ótrúleg blanda, inniheldur: Patchouli, Olibanum,Pimento og sitronella. Þessi samsetning hjálpar þér við á ná betri tökum á andlegri íhugun, aukinni sköpunargáfu, getur nýst vel þegar læra þarf undir próf og bara þegar við þurfum að hafa hugann vel í lagi. Blandan getur líka hjálpað þér að sofa betur. Þessi olía er svakalega góð í ilmolíulampann.

Myrrh

4,200 kr

Myrrh

4,200 kr

Myrrh ilmkjarnaolían !

 

Myrrh er 100% hrein ilmkjarnaolía sem er unnin úr villtum myrrutrjám, hún er náskyld Frankencense ilkmjarnaolíunni. Myrrh er þekktust fyrir að vera ein af þrem gjöfunum til Jesú barnsins. Myrra – Frankencense og gull.

Hún hefur kröftuga sótthreinsandi eiginleika, hún er slímlosandi, bólgueyðandi, örverudrepandi, vindlosandi, hjálpar sárum að gróa,hjálpar við meltingu, styrkir lungun, kláðastillandi,  hún er einstaklega róandi og styrkir og endurnærir öll kerfi líkamans.

 

Myrrh er talin fyrirbyggja sýkingar, hún vinnur gegn sveppamyndun og sýkingum td. á húð og nöglum.

Einnig virkar hún mjög vel á kvíða, streitu og þunglyndi vegna róandi og sefandi eiginleika.

Gott er að bera Myrrh á þurra exem húð og bólur, ör og bletti, og er því góð á nánast öll húðvandamál.

ATH: Ef bera á húð þá blandast alltaf við góða grunnolíu.

 

 

Okkar Thieves blanda – Flensuolía

2,900 kr

Þetta er okkar eigin blanda af Thieves, ekki rugla henni saman við Young living – þetta er ekki sama olían. Blandan okkar er mjög bakteríudrepandi, sótthreinsandi, styrkir ónæmiskerfið, dregur úr slímmyndun og virkar alveg einstaklega vel á hverskonar slappleika, kvef, flensu ofl. Þér er alveg óhætt að nota hana í svefnherberginu yfir nóttina, hvort sem það er hjá börnum eða fullorðnum. Um leið og þú finnur fyrir einkennum þá er gott að byrja strax, þrífa ilmolíulampann extra vel og setja svo í hann smá vatn og edik, láta hann ganga þannig í ca hálftíma. Þá er hann tilbúinn fyrir svona virkar olíur. Settu vatn í hann og nokkra dropa af Thieves olíunni okkar – best að hafa í gangi yfir nóttina. Ef þú finnur að þú ert að fá hálsbólgu, settu þá sítrónu, hunang og 2 dropa af Thieves  okkar í  bolla af soðnu vatni. Gott að setja nokkra dropa í lófana, nudda saman og bera undir iljarnar – nudda. Inniheldur: Lemon – Cinnamon – Rosemary – Eucalyptus.

Orkupakkinn, 3 ilmkjarnaolíur

5,900 kr
Orku-pakkinn
Þetta æðislega ilmkjarnaolíusett inniheldur 3 olíur sem auka orku, jákvæðni & vellíðan!
Útsala!

PATCHOULI

1,300 kr

PATCHOULI

1,300 kr

Hefur jarðtengjandi áhrif og veitir huganum jafnvægi. Skerpir hugsun og hjálpar okkur að opna hugann og leysa úr vandamálum.
Hún hjálpar til við að þétta lausa húð jafnvel eftir mikið þyngdartap. Hún virðist draga úr hungri og hefur þess vegna góð áhrif þegar verið er í átaki og hjálpar til við þyngdartap. Er vatnslosandi og hefur góð áhrif á Cellulite. Er góð á skordýra og snákabit. Hefur góð áhrif á grófa, sprungna og sára húð. Oft notuð við þunlyndi og kvíða.

Minnir oft á hippatímabilið, var notuð mikið í ilmvötn og bara beint á því tímabili. Patchouli er talin kynörvandi.

Peace

2,200 kr

Peace

2,200 kr

Peace – ilmkjarnaolíublanda

Mandarin, Eucalyptus, Neroli, Lavender, Ylang Ylang & Cedarwood.

PEPPERMINT

2,600 kr

PEPPERMINT

2,600 kr

Er best fyrir meltingarvandamál.
Notist í ilmolíulampann yfir nótt og á daginn. Er olían sem byggir upp og endurnýjar.

Blandast vel með rosemary og lemon.
Peppermint er oft kölluð höfuðhreinsir.
Hún er notuð þegar flensa er að búa um sig og þá til innöndunar. Fólk sem er með lágan blóðþrýsting ætti EKKI að nota peppermint, því hún lækkar blóðþrýsting. Hún er því góð fyrir þá sem hafa háan blóðþrýsting. Peppermint er mikið notuð til að deyfa t.d.vöðvaverki, við höfuðverkjum og mígreni. Einnig er hún notuð við gall- og lifrarvandamálum, gigt og æðahnútum.
Peppermint er mjög góð við flökurleika.
ATH…… Ef þú átt bíla (ferða) lampa þá er PEPPERMINT svakalega góð við bílveiki.Ef þú ert ófrísk og flökurt….. prófaðu þá !

RELAX

2,200 kr

RELAX

2,200 kr

Freistandi og róandi ilmur. Þessi blanda er bæði létt og fersk eins og vorið.

Innihald: Sweet Anise, Lavender, Vetiver, Amber and Spice.

RESPIRATORY

3,900 kr

RESPIRATORY

3,900 kr

Mjög góð lungnaolía, góð fyrir lugnasjúkdóma svo sem lugnaþembu – lugnabólgu, astma o.s.frv.
Notist í ilmolíulampann yfir nótt, má nota allan daginn líka.

Revitalise

2,200 kr

Revitalise

2,200 kr

Revitalise, ilmkjarnaolíublanda

Vanilla, Tangerine,Jasmine & Sandalwood

Rose

2,900 kr

Rose

2,900 kr

Hrein Rose ilmkjarnaolía

Ilmar af ferskum rósum.

Olían er upplífgandi, bólgueyðandi, hitalækkandi, verkjastillandi, sótthreinsandi, krampastillandi, veirudrepandi, kynörvandi, samandragandi, bakteríudrepandi, hormónajafnandi, róandi og slakandi, styrkjandi og endurnærandi fyrir taugakerfið. Hún róar sorg og er góð við þunglyndi og á hjartaorkustöðina. Hún hjálpar gegn ótímabærri öldrun, sérstaklega hjá roðamikilli og viðkvæmri húð. Mjög góð húðolía.

Vissir þú að það þarf 30 rósir til þess að gera 1 dropa af ilmkjarnaolíu?

ROSEMARY

2,900 kr

ROSEMARY

2,900 kr

Settu nokkra dropa í ilmolíulampann þinn við þynnku, ef þú ert í próflestri því hún virkjar einbeitninguna vel.

Hún virkar vel við sýkingum í öndunarfærum, góð við stíflum í berkjum og ennisholum, örvar lungu og auðveldar öndun.

Frábær uppskrift við hálsbólgu:
3 dropar Rosemary
2 dropar Lavender
1 dropi piparmynta
2 dropar Eucalyptus
Settu þessa blöndu í ilmolíulampann þinn eða blandaðu henni við 10 ml af góðri grunnolíu og berðu blönduna á svæðið fyrir framan og aftan eyrun, undir kjálkann, niður að viðbeini og á hálsinn. Hafðu mjúkan klút á hálsinum til að halda honum heitum.
Rosemary er notuð við hverskonar vöðvabólgu-vandamálum,hún örvar blóðrás, er vatnslosandi, og vinnur gegn appelsínuhúð(cellulitis), bjúg, liðverkjum, gigt, er bólgueyðandi, höfuðverkjum og minnisleysi. Eykur einbeitingu, er gegn þunglyndi, lágum blóðþrýstingi og meltingartruflunum hvers konar, s.s. harðlífi, vindgangi og niðurgangi.

ATH: FORÐIST á meðgöngu og með háum blóðþrýstingi og flogaveiki. Mjög örvandi, notist ekki fyrir svefn. Getur ert húð.

Rosewood

2,900 kr

Rosewood

2,900 kr

Hrein Rosewood ilmkjarnaolía

Rosewood er mjög góð fyrir húðina, hjálpar til við þunglyndi, deyfð og kvíða (má nota á meðgöngu). Þessi olía er einnig mjög góð til að hjálpa með svefnleysi og kvíða hjá börnum. Rosewood styrkir húðina, hægir á öldrun húðarinnar. Rosewood er mjög slakandi og róandi fyrir líkama og sál, rosalega góð hugleiðsluolía. Hún virkar vel á höfuðverk, einnig er eykur hún athygli og minnið verður betra!

Ilmurinn af Rosewood kemur á óvart, hún er fersk, létt, smá sítrus kennd en samt svona jarðar- og viðar nótur, mjög góð og alls ekki þung.

 

SAGE

2,300 kr

SAGE

2,300 kr

Sage – ilmkjarnaolía

Sage er ómissandi í imkjarnaolíusafnið – en hún er unnin úr gufu eimingu blómstrandi plantna.

 

Sage er oft notuð til að styðja við hormónakerfi kvenna, enn hún er mjög gagnleg við streitu, skapsveiflum og er einstaklega róandi á húðina.

Hún er sveppadrepandi, sótthreinsandi, góð fyrir meltinguna.

 

Sage er líka oft notuð við hugleiðslu,íhugun og við skapandi vinnu, hún hreinsar hugann og er sérstaklega góð þegar maður týnist í eigin hugsunum og við andlegum erfiðleikum.

 

 

Vinsælar leiðir til þess að nota Sage:

Stresslosandi bað: Nokkrir dropar af Sage og nokkrir dropar af Chamomile út í baðvatnið.

Berið Sage á iljarnar til þess að koma jafnvægi á hormónaflæðið.

Gott er að setja nokkra dropa af Sage út í sjampóið eða hárnæringuna til þess að styrkja hárið og hársvörðin.

Við hugleiðslu er gott að nudda Sage á ennið fyrir ofan augabrúnirnar.

 

Setjið nokkra dropa í ilmolíulampann eða 1 dropa í koddaverið áður en farið er að sofa fyrir extra góðan nætursvefn.

 

 

 

SENSUAL

2,200 kr

SENSUAL

2,200 kr

Sensual ilmkjarnaolíublanda

Ylang Ylang, Neroli & Geranium

Serene

2,200 kr

Serene

2,200 kr

Serene ilmkjarnaolíublanda

Inniheldur Orange, Eucalyptus, Lavender, Cedarwood, Patchouli & Frankincense

Simmus oil (Flensu olía)

1,800 kr

Þessa olíu verða allir að eiga í olíu safninu sínu. Hún virkar rosalega vel á flensu og slappleika, þá er best að nota hana yfir nótt í ilmolíulampanum. Líka hægt að hella henni í þvottastykki og halda að vitunum, anda djúpt. Ilmkjarnaolíu blanda  sem inniheldur: orange, peppermint, tea tree, eucalyptus, camphor & geranium.

 

Nýtt útlit, sama góða olían!

 

SLEEP

2,200 kr

SLEEP

2,200 kr

Lavender, mandarína, patchouli, sage og sandalwood
Öflug róandi blanda af ilmkjarnaolíum, róar hugann, slakar á spennu og sefar skynfærin.
Þetta er alvöru olía ef þú átt erfitt með svefn.

SLEEP

2,200 kr

SLEEP

2,200 kr

Öflug og róandi blanda sem virkar svo sannarlega afslappandi, hjálpar til að róa huga og líkama ásamt því að losa um streitu.

Innihald: Lavender, Mandarin, Patchouli, Sage & Sandalwood

Slökun, 3 ilmkjarnaolíur

5,900 kr
Slökun – ilmkjarnaolíusett
Hreinsaðu hugann og upplifðu fullkomna hugarró með þessu æðislega slökunar-setti, Sandalwood, Spearmint & Blackcurrant. Innri friður, vellíðan, slökun & rólegheit!

Soothe

2,200 kr

Soothe

2,200 kr

Soothe, ilmkjarnaolíublanda

Lavender, Bergamot, sandalwood, Ylang Ylang & Patchouli.

SPA

2,200 kr

SPA

2,200 kr

Endurnærir líkama og sál ásamt því að auka sjálfsvitund og veita innri frið.

Innihald: Ylang Ylang, Frangipani, Jasmine & Pine.

SPA

2,200 kr

SPA

2,200 kr

Ylang ylang, frangipani, jasmine og pine.
Þetta er alvöru joga og spa olía. Skapar innri frið, róar líkama og sál.
Nú svo er ilmurinn bara svo góður.

Spearmint

2,800 kr

Spearmint

2,800 kr

Sætur myntuilmur – hressandi og frískandi. Getur haft mjög góð áhrif á ógleði. Prófaðu að setja Spearmint í ilmolíulampann, ferskt og gott loft. Rosa gott að blanda saman Spearmint og Eucalyptus.

Útsala!

SPIKENARD

1,990 kr

SPIKENARD

1,990 kr

Spikenard – Indverska leyndarmálið !

 

Spikenard vex í Himalayafjöllunum í Nepal, Kína og Indlandi.

Hún er mjög vinsæl um allan heim og þá sérstaklega í Indlandi, þar er hún  notuð í td. ilmvötn,sjampó, húðvörur, sem lyf, í trúarathafnir og í hugleiðslu.

Spikenard er mikið  notuð  til þess að viðhalda fallegri húð og er sérstaklega góð við allskonar húðvandamálum,hún er sveppadrepandi og sótthreinsandi,

góð við Psoriasis, þurri húð og einnig er hún kláðastillandi, græðandi og er því sérstaklega góð á sár þar sem hún hjálpar þeim að gróa og heldur þeim hreinum.

Einnig er æðislegt er að anda að sér Spikenard þegar maður er með flensu, hita eða sýkingar hún styrkir  ónæmiskerfið og hjálpar öllum kerfum líkamanns að starfa eðlilega.

Spikenard slær á kvíða, þunglyndi,streitu og hefur róandi áhrif á bæði líkama og sál.

 

Spikenard blandast mjög vel með Frankincense, Lavender, Myrrh, Sage og fleirum ilmjarnaolíum.

 

Sweet Orange

2,300 kr

Sweet Orange

2,300 kr

Sweet orange ilmkjarnaolían er sannkölluð sítrus- og appelsínu bomba, hrikalega fersk, upplífgandi og hressandi.

TEA TREE

1,990 kr

TEA TREE

1,990 kr

Er besta olían til að vinna á sjúkdómum tengdum sýkingum eins og bakteríur, sveppa og
vírusar. Tekur út bit á móskító, Frunsur, munnangur (borið beint á). Best á bólur
með sýkingum. Styrkir ónæmiskerfið. Mjög góð við alls konar sýkingum, blandist
við Eucalyptus við kvefi og flensu.

Tea tree er frábær til að blanda í vatnsbrúsa og spreyja yfir hárið á börnunum okkar áður en þau fara í skólann/leikskólann þegar lús er á sveimi. Notist þá á hverjum morgni meðan lúsin er að ganga.

 

TRANQUILITY

2,200 kr

TRANQUILITY

2,200 kr

Bergamot, Sólber, sandalwood og spearmint.
Þessi er sérútbúin til að láta þig slaka á, losar um stress og streitu.
Ilmurinn er líka dásamlegur.

Umhyggju pakkinn, 3 ilmkjarnaolíur

5,900 kr
Umhyggju pakkinn
Sjálfsást, já maður verður stundum að dekra við sjálfan sig og setja sig ofar á forgangslistann! Þessar æðislegu olíublöndur næra sjálfið, hugann og sálina!
Soothe, Peace & Balance.

Facebook

Get the Facebook Likebox Slider Pro for WordPress
is_ISIcelandic

Karfan þín