TILBOÐ

Sýni allar 13 vörur

Skoða:
Útsala!

* Ilmkjarnaolía mánaðarins – Sleep Easy

1,400 kr

Ilmkjarna olía mánaðarins að þessu sinni er… Sleep Easy

Góður nætursvefn með Sleep Easy ilmkjarnaolíunni!

Þessi olía er blanda af  Rómverskri Kamillu, Clary Sage & Bergamot.

Clary Sage & Bergamót getur hjálpað þér að slaka á, áður en þú ferð að sofa! Þú sefur betur og Sleep Easy getur líka hjálpað til við hrotum!

Þú getur farið í slakandi bað með Sleep Easy,  eða sett nokkra dropa undir iljarnar, í lófann, og auðvitað sett hana í ilmolíulampann.

 

ATH við mælum ávallt með að blanda ilmkjarnaolíum við góða grunnolíu ef nota skal olíuna á líkamann.

 

Útsala!

Appelsínugulur fjaðralampi – lítill

13,230 kr

Fallegur fjaðralampi – skær appelsínugulur skermur, hvítir fætur.

Veglegur og flottur

Hæð 62 cm

Breidd 40 cm

Útsala!

Appelsínugulur fjaðralampi – stór

27,230 kr

Fallegur & vandaður gólflampi.

Skærappelsínugulur fjaðraskermur – hvítir fætur

Hæð 168 cm

Breidd 65 cm

Útsala!

Aurora – ilmolíulampi, svartur

11,925 kr

Aurora – ilmolíulampi, svartur

11,925 kr

Þessi er eins og allir aðrir ilmolíulampar frá okkur er: Rakatæki – hreinsun á lofti – jónatæki – ilmgjafi og lítið fallegt ljós.

Aurora er lampi Norðurljósanna, hann líkir eftir fegurð Norðurljósanna með lýsingu sinni!

Hann er stílhreinn og passar í hvaða umhverfi sem er, Aurora lífgar ekki bara upp á umhverfið með lita fegurð, heldur hreinsar hann loftið & gefur góðan ilm ef vill.

Einn af mörgum fítusum lampans er að hann getur hjálpað til við hugleiðslu.

Aurora býður upp á rakaúðun með hléum en einnig er hægt að nota hann sem fallegt næturljós.
Þú getur notast eingöngu við ljósið á Aurora eða sem rakatæki og ilmgjafi án ljóssins.
Aurora er með sjálfvirkan slökkvara þegar vatnsmagnið fer undir lágmark, sem gerir hann tilvalin og öruggan til notkunar þegar sofið er, þar sem eru börn og dýr.

300 ml vatnstankur

Stærð 14,4 cm x 13,6 cm

Útsala!

GEO – Marmara, ilmolíulampi

9,900 kr

GEO – Marmara, ilmolíulampi

9,900 kr

Geo – marmara útgáfan

Heilög geómetrísk eða rúmfræðileg lögun hefur verið hluti af Zen menningunni í aldir ára. Hún vekur enn hrifningu og aðdáun. Talið er að mismunandi lögun byggi undir heilun og styrki innri frið. Rúmfræði og íhugun eru aldagömul samsetning, við vonum að náttúrulegir ritmar og einstök fegurð sem finna má í madebyzen nýjustu framleiðslunni; Geo ilmúðanum muni hjálpa til við að einbeita sér að vellíðan og innri ró um leið og hann gælir við skilningarvitin með uppáhalds ilminum þínum.

Geo ultrasonic ilmúðinn býður upp á róandi ljós sem skiptir litum, og flæðir smátt og smátt gegnum litrófið en þú getur einnig valið þinn uppáhaldslit og á meðan fyllist loftið af ferskum ilmúða.

Nýtísku ultrasonic tækni er notuð til að brjóta niður kranavatn og ilmolíur í smáar agnir sem úðað er í andrúmsloftið með fínu mistri; róandi fyrir huga, líkama og sál.

Geo er rakatæki – hreinsun á lofti – ilmúði – jónatæki og lítið fallegt ljós.

Stærð: Hæð 13,2 cm – Breidd 12,1 cm

Tekur 120 ml

Útsala!

Ilmolía Mánaðarins – P.S I love you

800 kr

Ilmolía mánaðarins….. P.S I love you

P.S I love you frá Bath & Bodyworks!

 

 

Útsala!

Ilmsteina sett, 50% afsláttur

1,950 kr

Ilmsteina sett, 50% afsláttur

1,950 kr

Ilmsteina sett

Virkilega fallegt sett, ilmsteinn og ilmur í spreyformi, mjög auðvelt í notkun! Hengdu steininn í fataskápinn, á hurðahúninn, í bílinn – hvar sem þú vilt fá góðan ilm & spreyjaðu smá í steininn! 🙂

Ilmsteina settið er fáanlegt í 4 mismunandi ilmum:

Black – Serenity – Amber Sakura – Moroccan Rose

 

Einstaklega falleg gjöf.

 

 

Útsala!

OLÍU TILBOÐ

2,900 kr

OLÍU TILBOÐ

2,900 kr

‘———————– OLÍU TILBOÐ ———————

 

3 ilmir saman í litlum sætum poka.

Allskonar blandað saman, viðskiptavinum

okkar finnst yfirleitt mjög spennandi að

panta svona poka, hvað kemur upp úr pokanum

í  þetta skiptið 🙂     Frábært verð

Útsala!

PATCHOULI

1,300 kr

PATCHOULI

1,300 kr

Hefur jarðtengjandi áhrif og veitir huganum jafnvægi. Skerpir hugsun og hjálpar okkur að opna hugann og leysa úr vandamálum.
Hún hjálpar til við að þétta lausa húð jafnvel eftir mikið þyngdartap. Hún virðist draga úr hungri og hefur þess vegna góð áhrif þegar verið er í átaki og hjálpar til við þyngdartap. Er vatnslosandi og hefur góð áhrif á Cellulite. Er góð á skordýra og snákabit. Hefur góð áhrif á grófa, sprungna og sára húð. Oft notuð við þunlyndi og kvíða.

Minnir oft á hippatímabilið, var notuð mikið í ilmvötn og bara beint á því tímabili. Patchouli er talin kynörvandi.

Útsala!

Snertilaus sótthreinsivél, 2 litir

7,990 kr

Snertilaus sótthreinsivél!

Sótthreinsaðu það sem þú vilt með sótthreinsivélinni án þess að koma við það!

Hendur – síma – hurðarhúna – almenna snertifleti – kort -peningaseðla – hvað sem er!

Vélin er þráðlaus, með endurhlaðanlegri rafhlöðu og inn-rauðu ljósi sem skynjar  hreyfingu þegar á að sótthreinsa.

Best er að nota 75% spritt-vökva (ekki gel)

80 ml tankur, sótthreinsar í allt að 500 skipti á einum tanki.

2 litir, Bleikur & blár.

 

Útsala!

SPIKENARD

1,990 kr

SPIKENARD

1,990 kr

Spikenard – Indverska leyndarmálið !

 

Spikenard vex í Himalayafjöllunum í Nepal, Kína og Indlandi.

Hún er mjög vinsæl um allan heim og þá sérstaklega í Indlandi, þar er hún  notuð í td. ilmvötn,sjampó, húðvörur, sem lyf, í trúarathafnir og í hugleiðslu.

Spikenard er mikið  notuð  til þess að viðhalda fallegri húð og er sérstaklega góð við allskonar húðvandamálum,hún er sveppadrepandi og sótthreinsandi,

góð við Psoriasis, þurri húð og einnig er hún kláðastillandi, græðandi og er því sérstaklega góð á sár þar sem hún hjálpar þeim að gróa og heldur þeim hreinum.

Einnig er æðislegt er að anda að sér Spikenard þegar maður er með flensu, hita eða sýkingar hún styrkir  ónæmiskerfið og hjálpar öllum kerfum líkamanns að starfa eðlilega.

Spikenard slær á kvíða, þunglyndi,streitu og hefur róandi áhrif á bæði líkama og sál.

 

Spikenard blandast mjög vel með Frankincense, Lavender, Myrrh, Sage og fleirum ilmjarnaolíum.

 

Útsala!

Stór standspegill

34,240 kr

Stór standspegill

34,240 kr

Glæsilegur spegill á fótum.

Stærð á spegli er 70 cm x 120 cm

Hæð frá gólfi: 168 cm

Útsala!

ZOLO Pakkinn

14,900 kr

ZOLO Pakkinn

14,900 kr

Sótthreinsaðu andrúmsloftið með ZOLO pakkanum, hvort sem það er heima í stofu eða á skrifstofunni!

Pakkinn inniheldur ZOLO ilmolíulampa ásamt sótthreinsandi ilmkjarnaolíu, hægt er að velja Lavender, Tea Tree eða Lemon!

Gott rakatæki hreinsar loftið og drepur bakteríur & vírusa í umhverfinu þínu.

ZOLO lampinn:

500 ml tankur & fjarstýring til þess að slökkva, kveikja, stilla ljós og gufumagn!

ZOLO er eins og allir aðrir ilmolíulampar sem við erum með:
Rakatæki – hreinsun á lofti – jónatæki – ilmgjafi og lítið fallegt ljós.
 
Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið.
 
ZOLO getur verið í gangi í allt 18 klst – FRÁBÆRT rakatæki!
 
LED ljósin nota litla orku. Þau breytast hægt gegnum heilan regnboga af ljúfum og mildum litum. Þú getur einnig valið þinn uppáhalds lit í takt við skapið þá og þegar.
Lampinn er með sjálfvirkan slökkvara þegar vatnsmagnið fer undir lágmark slekkur hann á sér sem gerir hann tilvalin og öruggan til notkunar þegar sofið eru og þar sem eru börn og dýr.

 

Facebook

Get the Facebook Likebox Slider Pro for WordPress
is_ISIcelandic

Karfan þín