iMist – snjall ilmolíulampi (m/app-i)

14,900 kr

Staða: Á lager
Vörunúmer: 7871

iMist – Þráðlaus snjall ilmolíulampi sem tekur 500 ml af vatni!
Stjórnaðu ilmolíulampanum með símanum þínum

iMist er nýung hjá okkur, þú getur stjórnað lýsingunni, gufu magninu, stillt vekjaraklukku, hlustað á tónlist, appið er með tillögur að notkun ilmkjarnaolía eftir aðstæðum hverju sinni, t.d. ef þú ætlar nota hann í slökun, við lærdóm, þegar einbeitingin þarf að vera í góðu lagi o.þ.h

iMist getur verið í gangi í allt að sólarhring – FRÁBÆRT rakatæki!

Lampinn er með sjálfvirkan slökkvara þegar vatnsmagnið fer undir lágmark og lætur vita í símann þegar fylla þarf meira vatn,sem gerir hann tilvalin og öruggan til notkunar þegar sofið eru og þar sem eru börn og dýr.

Hæð 21.4 cm

ummál 17 cm

Magn
Bera saman

Frekari upplýsingar

Þyngd 1 kg
Ummál 1 cm

Facebook

Get the Facebook Likebox Slider Pro for WordPress
is_ISIcelandic

Karfan þín