Verslun

Sýna 81–160 af 534 niðurstöðum

Skoða:

BLISSFUL BLACKBERRY

1,500 kr

Rosalega góður ilmur frá Bath and Body Works, sæt berjablanda sem er samt svo mjúk og góð. Prófaðu þessa…….

 

Blómavasi – upplýstur

39,900 kr

Hann er í sérflokki, svona sérðu ekki á hverju strái. Vasinn sjálfur er laus ofan á, getur tekið hann af og þrifið. Undir er þykkt sandblásið gler með led ljósi, hann er með rafmagnssnúru. Blómin verða einstaklega falleg þar sem þau lýsast upp í vasanum. Þú getur líka sett fallega skál eða hvað sem er ofan á botninn ef þig langar til að lýsa eitthvað annað upp.

Ef þú hefur skapandi hæfileika fyrir nútíma hönnun og útliti muntu njóta fjölhæfni þessa glæsilega blómavasa!

Stærð: Hæð 29 cm og ummál 20 cm

BLÓMAVASI MEÐ LJÓSI UNDIR

39,900 kr

Hann er í sérflokki, svona sérðu ekki á hverju strái. Vasinn sjálfur er laus ofan á, getur tekið hann af og þrifið. Undir er þykkt sandblásið gler með led ljósi, hann er með rafmagnssnúru. Blómin verða einstaklega falleg þar sem þau lýsast upp í vasanum. Þú getur líka sett fallega skál eða hvað sem er ofan á botninn ef þig langar til að lýsa eitthvað annað upp.
Ef þú hefur skapandi hæfileika fyrir nútíma hönnun og útliti muntu njóta fjölhæfni þessa glæsilega blómavasa!
Stærð: Hæð 29 cm og ummál 20 cm

BLOOM CRIMSON ilmolíulampi

14,900 kr

The Bloom –ultrasonic ilmúði The Bloom ilmúðinn er fullkomin leið til fylla heimilið ilmi, litum og ljósi.Nýtísku, ultrasonic tækni er notuð til að dreifa kranavatni og ilmi eða ilmolíu um andrúmsloftið með léttum úða sem á töfrandi hátt róar huga, líkama og sál. The Bloom ilmúðinn er byltingarkenndur, laus við hita, loga og reyk og dásamleg leið til að dreifa uppáhalds ilminum þínum um andrúmsloftið.
The Bloom býður upp á örvandi ljós sem breytist úr skærum geisla í milda og ljúfa lýsingu og líkist þannig náttúrlegum ljósaskiptum, frá dögun til rökkurs.Þessi ilmúði gerir þér einnig kleift að stöðva lýsinguna þar sem þú vilt hafa hana, og að auki geturðu valið að sleppa lýsingunni en þannig má nota Bloom að nóttu til líka. Fleiri valmöguleikar fela í sér að velja má úðann með hléum, tilvalið fyrir sterkari ilm og olíur. Að auki má velja að slökkva á úðanum og nota eingöngu lýsinguna til að lýsa upp herbergið. Með fyrsta flokks tækni, hafa tæknimenn okkar getað aukið mögulegt vatnsmagn í Bloom ilmúðanum (200 ml) sem þýðir að þú getur notað hann í 8 – 9 klukkutíma  án þess að þurfa að fylla af vatni (og olíu).
Lampann má fá í frábæru litaúrvali.
Stærð:
Hæð 23,7 cm x 15,2 cm

BLOOM SLATE ilmolíulampi

14,900 kr

The Bloom –ultrasonic ilmúði. The Bloom ilmúðinn er fullkomin leið til fylla heimilið ilmi, litum og ljósi. Nýtísku, ultrasonic tækni er notuð til að dreifa kranavatni og ilmi eða ilmolíu um andrúmsloftið með léttum úða sem á töfrandi hátt róar huga, líkama og sál. The Bloom ilmúðinn er byltingarkenndur, laus við hita, loga og reyk og dásamleg leið til að dreifa uppáhalds ilminum þínum um andrúmsloftið.
The Bloom býður upp á örvandi ljós sem breytist úr skærum geisla í milda og ljúfa lýsingu og líkist þannig náttúrlegum ljósaskiptum, frá dögun til rökkurs.Þessi ilmúði gerir þér einnig kleift að stöðva lýsinguna þar sem þú vilt hafa hana, og að auki geturðu valið að sleppa lýsingunni en þannig má nota Bloom að nóttu til líka.Fleiri valmöguleikar fela í sér að velja má úðann með hléum, tilvalið fyrir sterkari ilm og olíur. Að auki má velja að slökkva á úðanum og nota eingöngu lýsinguna til að lýsa upp herbergið. Með fyrsta flokks tækni, hafa tæknimenn okkar getað aukið mögulegt vatnsmagn í Bloom ilmúðanum (200 ml) sem þýðir að þú getur notað hann í 8 – 9 klukkutíma  án þess að þurfa að fylla af vatni (og olíu).
Lampann má fá í frábæru litaúrvali.
Stærð:
Hæð 23,7 cm x 15,2 cm

Blueberry Blast

1,500 kr

Blueberry Blast

1,500 kr

Ímyndaðu þér lyktina af glænýjum safaríkum bláberjum….

BOSS – Hugo boss

1,500 kr

BOSS – Hugo boss

1,500 kr

Það þekkja flestir þennan – ferlega góður 🙂

BREATHE EASY

2,200 kr

BREATHE EASY

2,200 kr

Eucalyptus, Lavender, Clary & Rosemary.
Þessi er bara eins og nafnið segir til um,hjálpar þér við að ná betri öndun.
Mjög góð við kvefi og pestum

BREATHE EASY

2,200 kr

BREATHE EASY

2,200 kr

Hvetur til djúprar öndunar og velíðan.

Innihald: Eucalyptus, Lavender, Clary & Rosemary.

Buddha´s Breath

3,980 kr

Buddha´s Breath

3,980 kr
Buddha´s Breath er hágæða, hrein, kaldpressuð ilmkjarnaolía í hæðsta gæðaflokk. Hún er hrein, fersk, björt og einstaklega slakandi.
Blanda af Lavender, Sandalwood, Roman Chamomile, Petit Grain & Neroli.

Bulb – Hvítur

59,000 kr

Bulb – Hvítur

59,000 kr

Bulb er svakalega smart – hönnunin er einstök. Hann er bæði flottur úti og inni líka. Í honum eru 2 sparperur sem gefa mjög flotta lýsingu. Það er líka fallegt að setja í hann perur sem skipta litum, þá geturðu ráðið hvernig lit hann hefur í dag, allt eftir skapi. Líka hægt að stilla peruna þannig að hann skipti litum hægt og rólega. Það er dimmer á þessum perum. Færð perurnar undir AÐRAR VÖRUR á síðunni.   Pottarnir þola mjög vel íslenska veðráttu, snjó, rok, rigningu og frost.

Stærð: Hæð 70 cm – breidd þar sem hann er breiðastur er 58 cm/ mál á gati að ofan 28 cm

Cactus Blossom, Bath & Bodyworks type

1,500 kr

Cactus Blossom, Bath & Bodyworks type

Æðislegur, mildur og léttur ilmur af blómstrandi kaktus, liljum og bleikum rósum í bland við kremaðan kókos, Amber, musk og Sandalwood.

 

(Ath, um er að ræða ilmolíu, ekki ilmsprey frá Bath & Bodyworks)

CALM

2,200 kr

CALM

2,200 kr

Vanilla og sandalwood.
Skapar hlýja róandi stemmingu.
Þessi ilmur er tilvalinn til slökunar.

CALM

2,200 kr

CALM

2,200 kr

Hlý og hugguleg blanda sem róar og skapar friðsælan og unaðslegan ilm sem er tilvalinn til slökunar.

Innihald: Vanilla and Sandalwood.

Candy by Prada

1,500 kr

Candy by Prada

1,500 kr

Ferskur og hreinn ilmur, blanda af sítrusberki og geislandi sætum og ávanabindandi tónum. White musk-benzoin og karamella gera þennan ilm ómótstæðilegan!

No automatic alt text available.

Candy Cane Cupcake

1,500 kr

Candy Cane Cupcake

1,500 kr

Candy Cane Cupcake!

Bollakökur með sætu smjörkremi & piparmintu jóla-brjóstsykri. Sykraður mintu, vanillu & bökunar ilmur – algjör jóla dásemd.

Candy Land

1,500 kr

Candy Land

1,500 kr

Candy Land ilmolía

Sjúklega sæt og sjúklega góð, þessi verður strax þín uppáhalds, þú getur ekki hætt að þefa af þessari þegar þú byrjar! Bleikt límonaði, sítróna, sykruð jarðaber & dass af vanillu tónum.

Ef þú fílar sætan ilm þá áttu eftir að elska, elska, elska Candy Land!

CARAMEL CAFE

1,500 kr

CARAMEL CAFE

1,500 kr

OMG – hún er ómótstæðileg – hún er svooo góð !
Sjaldan fundið karamellu/kaffi ilm svona góðan.
Þetta er eins og að ganga inn á kaffihús sem sérhæfir sig í
karamellu mokka kaffi 🙂
Tónar af: Appelsínu sítrus, bakarí, kaffi, súkkulaði, múskat,
kókos og pínku hlynsíróp.
Svona yummy – yummy……..

Chamomile

3,500 kr

Chamomile

3,500 kr

Chamomile er einstaklega róandi, verkjastillandi, sótthreinsandi, bakteríu- og sveppadrepandi. Hún er einstaklega upplífgandi, getur dregið úr örum. Hún er róandi fyrir meltinguna og er góð á útbrot, bólur, exem og fleiri húðvandamál. Það er líka æðislegt að nudda henni undir iljarnar áður en farið er að sofa á kvöldin.

Rosa gott að setja nokkra dropa af olíunni í baðvatnið eða blanda henni saman við góða grunnolíu og nota í nudd.
Hún er frábær í ilmolíulampann, settu nokkra dropa í lampann þegar þú ferð að sofa, hún virkar strax slakandi.

Champaca

1,500 kr

Champaca

1,500 kr

Champaca

Champaca Bloom, Lemon Balm & Musk

Chanel no 5 – mynd í gylltum ramma

98,900 kr

Glæsileg Chanel mynd á svörtum bakgrunni í þykkum, gylltum ramma.

Smart,tímalaus og elegant.

Stærð 80 x 80 cm

 

CHARCOAL – TANNHVÍTTUNARDUFT m/ tannbursta

4,200 kr

Náttúrulegt hvíttunarefni
Styrkir glerunginn og afeitrar munninn, gerir andardráttinn betri og ferskari.
Þú einfaldlega dýfir tannburstanum í duftið og burstar tennurnar með litlum hringlaga hreyfingum í ca 2 mín – skolar og brosir 🙂
Finnur strax muninn hvað tennurnar verða miklu hreinni og ferskari.
Sérð líka strax litamun, sem verður meiri eftir nokkur skipti.
Mjög bragðgott – myntubragð.
Inniheldur: m.a mulda kókoshnetuskel, hreinsuð lyfjakol, lífræna kókosolíu, sítrónulauf og myntu

 

 

Útsala!

CHARCOAL tannhvíttunarduft + bambus tannbursti, -70%

1,260 kr

CHARCOAL tannhvíttunarduftið er nú fáanlegt með 3 nýjum bragðtegundum:

Jarðaberja – Sítrónu – Mintu og gamla góða orginal (svarta)

Náttúrulegt hvíttunarefni
– Styrkir glerunginn og afeitrar munninn, gerir andardráttinn betri og ferskari.
Þú einfaldlega dýfir tannburstanum í duftið og burstar tennurnar með litlum hringlaga hreyfingum í ca 2 mín – skolar og brosir
Finnur strax muninn hvað tennurnar verða miklu hreinni og ferskari.
Sérð líka strax litamun, sem verður meiri eftir nokkur skipti.

ATH að bambus tannburstinn fylgjir með! width=

 

Inniheldur: m.a mulda kókoshnetuskel, hreinsuð lyfjakol, lífræna kókosolíu, sítrónulauf og myntu

Charcoal tannhvíttunarpenninn!

4,900 kr

 

Charcoal tannhvíttunar penni!
Berist á tennurnar, leyfið efninu að þorna á tönnunum í 10 mínútur.
Pennanum fylgjir spenna (sjá á mynd) sem komið er fyrir í munni svo efnið nái að þorna.
Hvorki borða né drekka í 30 mínútur eftir notkun.
Flottur árangur!

 

Innihaldslýsing: Glycerol, Aqua, Cellulose gum, Sodium Chlorite, EDTA, Coconut Oil, Menthol

Charcoal tannhvíttunarstrimlar

4,990 kr

Charcoal tannhvíttunarstrimlar

Skemmir ekki glerunginn & ekkert tannkul.

14 skammtar í kassanum, fyrir efri og neðri góm.

Magnaður árangur STRAX!

100% organic.

 

Innihaldslýsing:

Glycerol, Aqua, Celluose, Gum, Sodium Chlorite, EDTA, Coconut Oil, Charcoal, Menthol, Citric Acid.

FDA REGISTERED

Cherry Bomb

1,500 kr

Cherry Bomb

1,500 kr

Cherry Bomb

Kröftugur kirsuberja ilmur, sjúklega sætur og sérstaklega djúsí!

 

Cherry Mist

1,500 kr

Cherry Mist

1,500 kr

Cherry Mist

Sæt, fersk & dásamleg kirsuberja bomba!

CHERRY SLUSH

1,500 kr

CHERRY SLUSH

1,500 kr

Kirsuberja slush. Það þarf varla að kveikja í þessum til að finna lyktina. Kröftug eldrauð kirsuber, við hefðum kannski átt að skíra þennan Cherry Bomb, hann er magnaður þessi.

Christmas Bark

1,500 kr

Christmas Bark

1,500 kr

CHRISTMAS BARK

Sannkölluð hátíðarblanda af súkkulaði – mintu – kanil piparkökum! GUÐDÓMLEG! Piparmintu snafs, sætur rjómi, vanilla, kanil og súkkulaði, öllu blandað saman í þetta töfrandi jóla sælgæti!

Cinna Vanilla

1,500 kr

Cinna Vanilla

1,500 kr

 

Cinna Vanilla er rjómalöguð vanilla með kaniltónum =) minnir óneitanlega á  lyktina af nýbökuðum kanilsnúðum með vanillukremi!

 

A blend of rich vanilla and warm cinnamon.

Cinnamon Bun

1,500 kr

Cinnamon Bun

1,500 kr

Cinnamon Bun er eina ilmolían sem lyktar eins og nýbakaður kanilsnúður með heitri karamellu og hvítu glassúri!

 

Citrus Exotic

1,500 kr

Citrus Exotic

1,500 kr

Citrus Exotic ilmolía

Citrus, Kardimommur, Mate, Woods & Spice.

Ferskur en samt sætur ilmur, hreinlegur & upplífgandi!

CLARITY

2,200 kr

CLARITY

2,200 kr

Minta, grape, engifer og mandarína.
Þessi blanda hefur í raun örvandi áhrif, blanda sem stuðlar að andlegri skerpu og árvekni.
Frábær þegar á þarf að halda eins og undir próflestri.

 

CLARITY

2,200 kr

CLARITY

2,200 kr

Örvandi og hressandi ilmur sem getur stuðlað að andlegri skerpu og einbeitingu. Alvöru vekjaraklukka!

Innihald: Mint, Grapefruit, Ginger and Mandarin.

Classic cola

1,500 kr

Classic cola

1,500 kr

Classic Cola

Nafnið segir sjálft…..  Coca cola í bland við dass af krydduðum tónum.

Clean Air

1,800 kr

Clean Air

1,800 kr

Clean Air er ekki bara ilmolía,heldur hreinsar hún loftið, eyðir vondri lykt eins og t.d. matar, dýra, og reykingalykt.

Mild citruslykt.

CLEAN COTTON

1,500 kr

CLEAN COTTON

1,500 kr

Hvernig finnst þér ilmurinn af brakandi hreinum þvotti

þegar þú tekur hann inn af snúrunni ? Clean cotton minnir helst á það.

Ferskur og ilmandi…..

 

CLEAR HEAD

3,200 kr

CLEAR HEAD

3,200 kr

Höfuðverkjaolían okkar. Fólk með migreni hefur mikið lofað þessa olíu. Notist í ilmolíulampann að degi sem nóttu.

Coconut Lemongrass

1,500 kr

Coconut Lemongrass

1,500 kr

Unaðsleg kókoshneta í bland við Lemongrass, kremuð enn samt svo fersk – þessi er æði!

Coconut Lime Verbena

1,500 kr

You will love our version of this popular scent. A wonderful blend of fresh coconut, lime and verbena with bottom notes of vanilla and light musk. The zesty lime is intermingled with a tart lemon verbena and sharp notes of ozone. Fruity notes of melon, muguet, mandarin and Kumquat are infused with sheer notes of coconut, vanilla and musk!

Einstök blanda af ferskri kókoshnetu, lime, smá vanillu og létt musk….. hljómar vel 😉 …. svo til þess að toppa þetta, þá er örlítil vatnsmelóna & mandarína í bland við þetta líka!

Coconut Mango Tango

1,500 kr

Coconut Mango Tango er ferskur og sumarlegur ilmur!

Sætur, kremaður kókos með smá citrus tónum, eplum og mangó…… þessi er aðeins of góður !

COCONUT MILK & LAVENDER

1,500 kr

COCONUT MILK AND LAVENDER. Blanda af kókosmjólk með pínu af frensh vanilla og svo lavender……. Gæti alveg trúað að þessi gæti orðið ein af þínum uppáhalds 🙂

Coffee house

1,500 kr

Coffee house

1,500 kr

Segir sig sjálft hvernig þessi ilmar.

Eins og á flottasta kaffihúsi.

Comforting

2,200 kr

Comforting

2,200 kr

Comforting, ilmkjarnaolíublanda

Frankincense, Rose, Citrus, Clary Sage & Cedarwood

COOL CITRUS BASIL

1,500 kr

COOL CITRUS BASIL

1,500 kr

Svalur ilmur með sítrus og basil. Grænt gult og girnilegt

Cool Cocktail, ilmstangir

5,800 kr

Cool Coctail, ilmstangir

Léttur ilmur af kókos, ferskur, mildur og æðislegur.

Mjög smart á borði, og ekki skemma stórglæsilegar umbúðirnar fyrir….  svartar og gylltar, sem gerir Cool Coctail að æðislegri gjöf!

 

200 ml

COZY CABIN

1,500 kr

COZY CABIN

1,500 kr

Ef þig langar í eina rómantíska þá er Cozy cabin örugglega eitthvað fyrir þig. Hreinn, brakandi og ferskur, en samt svo kósý.  Bergamot, raspberry, eucalyptus, smá fersk mynta, furunálar, sedrusviður og pínu musk.

Cozy Living – Club Lounge

69,500 kr

Club Lounge stóll frá Cozy Living

 

 • Stærð: 66 x 77 cm
 • Setuhæð: 38 cm
 • Fætur: Reykt eik / Brass hringur
 • Efni: Flauel

Cranberry

1,500 kr

Cranberry

1,500 kr

Sætur, sumarlegur og safaríkur ilmur…..

CRANBERRY SALSA

1,500 kr

CRANBERRY SALSA

1,500 kr

Þessi ilmur er fyrir þá sem vilja finna ferskan ilm af safaríkum
nýtíndum trönuberjum í bland við vínber, sítrónu, bleikan grape,
jarðarber og granatepli.
Svakalega góður…….

CRAZY COCONUT

1,500 kr

CRAZY COCONUT

1,500 kr

Þessi er held ég ein af þeim BESTU  🙂  Sérstaklega góð nammi kókoslykt……. Kóskosspænir – Kaffir Lime – Mexico lime – smá af pálmablöðum – indverskt sandalwood og örlítið af exotic musk.

CRISP CHAMPAGNE

1,500 kr

CRISP CHAMPAGNE

1,500 kr

Þessi er vel þekkt, svakalega góð

Bottom: Light musk, vanilla sandalwood
Middle: Violet Milk
Top: Lime

DA LIME IN DA COCONUT

1,500 kr

Svalur og ferskur, ekki
of sætur og ekki of væminn…bara akkúrat mátulegur. Mjúk blanda af lime og
kókos. Þig langar til að dansa.

DARK KISS – B&BW

1,500 kr

DARK KISS – B&BW

1,500 kr

Dark kiss ilmolía

Einn af þeim vinsælu frá Bath & Body Works….. Fullkomin blanda af berjum, chasmire, musk og reykelsi, skemmtilegur og tælandi ilmur.

 

Day – ilmstangir x 2, gjafaaskja

5,900 kr

Þessi fallega gjafaaskja inniheldur 2x 50 ml ilmstangir.

2 ilmir:

Moroccan Rose: Hreinn og unaðslegur, rósailmur eins og hann gerist bestur, með örlitlu ívafi af Amber & Musk, léttur og ferskur!

Sea Mist: Ferskur og hreinn ilmur, Appelsínu blossom, hvít blóm, piparminta & amber.

Ilmstangirnar eru sérstaklega smart og fallegar á borði, og askjan sem þær koma í gerir þetta að hinni fullkomu gjöf.

Dazzling Diamonds, ilmstangir

5,800 kr

Dazzling Diamonds ilmstangir

Léttur ilmur af rósum, ferskur, hreinlegur og æðislegur.

Mjög smart á borði, og ekki skemma stórglæsilegar umbúðirnar fyrir….  antík bleikar og gylltar, sem gerir Dazzling Diamonds að æðislegri gjöf!

 

200 ml

 

De-Stress

2,200 kr

De-Stress

2,200 kr

De-stress, ilmkjarnaolíublanda

Frankincense, Cinnamon, Citrus, Amyris, Patchouli & Vetivera

Dior Sauvage

1,500 kr

Dior Sauvage

1,500 kr

Dior Sauvage herra, ilmolía

Ilmurinn af vinsæla Dior Sauvage herra rakspíranum!

(Ath þetta er ilmolía, ekki rakspýrinn sjálfur, myndin er til að sýna hvaða ilmur er af olíunni)

Dirty Dancing

1,500 kr

Dirty Dancing

1,500 kr

Dirty Dancing …. þessi er sjóðandi!

Black Peppercorn, Italian Bergamot, Blue Cypress, Leather, Ebony Wood, Earthy Patchouli, Tangerine, Amber Musk, and Black Moss.

Diskaþurrkur, sett með 3, 100% bómull

4,900 kr

Fallegt og einstaklega vandað sett frá Bahne DK, með þremur fallegum viskastykkjum úr 100% bómull.

3 litir (mix grey)

stærð 30 x 30 cm

DISKUR Í ILMOLÍULAMPANA

1,990 kr

Ef lampinn þinn hættir skyndilega að virka er mjög líklegt að diskurinn sé búinn í honum. Ef vel er hugsað um lampann, hann þrifinn eftir leiðbeiningum þá ætti diskurinn að öllu jöfnu að endast í ca 3 þús klst. Þá er skipt um disk. Einfalt og auðvelt að skipta, leiðbeiningar aftan á pakkningunum. Verkfæri til skiptanna fylgir.

 

ATH! diskasettið er eingöngu fyrir eftirfarandi lampa:

Soto – Iris – Arran – Skye

 

Ef um aðra lampa er að ræða, hafið þá samband við okkur í síma 588-6777 eða í tölvupósti zolo@zolo.is.

 

 

Downy Lavender Vanilla

1,500 kr

Downy Lavender Vanilla

Klassísk Lavender í bland við kremaða vanillu, ásamt dass af rósum, örlitlu  Musk og Sandalwood. Þessi dásamlegi ilmur er sá sami og er af vinsæla Downy Calm mýkingarefninu.

Dream angel

1,500 kr

Dream angel

1,500 kr

Dream angel – Victoria´s Secret

Upplífgandi blanda af hvítum liljum, bleiku Jasmine og Sandalwood

DREAMCATCHER

1,500 kr

DREAMCATCHER

1,500 kr

Ein af mest seldu ilmolíum í heiminum. Mjúkur duftkenndur blóma undirtónn, einn afar góður og þægilegur ilmur.

EASY BREATHE

2,900 kr

EASY BREATHE

2,900 kr

Hún er góð við astma og öðrum öndunarörðuleikum, svakalega góð við kvefi og hálsbólgu.

Eco by Sonya – Cacao Firming Mouse

6,490 kr

NÝTT FRÁ ECO BY SONYA

Létt brúnkufroða sem hentar bæði á andlit og líkama sem gefur þér fallegan brúnan lit og hjálpar húðinni að líta út fyrir að vera sléttari og með fallegri áferð.  Helstu innihaldsefni eru lífrænt ræktað kaffi, blóð appelsína, engifer og mandarína.

Berið froðuna vandlega jafnt yfir líkamann og passið að þvo hendurnar vel á eftir.  Húðin dökknar jafnt og þétt eftir að froðan er borin á en óhætt er að fara beint í föt á eftir, hún litar hvorki föt né sængurver.

Caco Firming Mousse er 100% náttúrleg og 100% Vegan eins og aðrar vörur frá Eco By Sonya.

 • Aloe vera
 • Cacao
 • Coffee
 • Blood orange
 • Grapefruit
 • Ginger
 • Mandari

Eco by Sonya – Brúnkuhanski

1,490 kr

Æðislegur brúnkuhanski sem er fullkominn til að bera á sig Cacao Mousse, Inviseble Tan og Winter Skyn frá Eco By Sonya.

Einstaklega mjúkur og hægt að nota hann báðu meginn, hann lekur ekki og auðvelt að þrífa hann (má þvo í þvottavél).

Eco by Sonya – Coconut Deodorant

2,990 kr

100% náttúrulegur svitalyktareyðir sem virkar.

Frískandi og mild kókoslykt.

Laust við aluminium, paraben og engin falin eiturefni

Eco by Sonya – Eco Organic Coconut Body Milk

6,490 kr

Vönduð vara frá Eco By Sonya – Coconut Body Milk

Nærir húðina á einstakan hátt og hefur sannað sig sem góða lausn við húðvandamálum s.s. þurrk, exemi o.fl.

Mýkir og gefur góðan raka. 100% náttúruleg og lífræn vara sem öll fjölskyldan getur notað.

Hjálpar að viðhalda brúnku.

100% náttúrleg | 100% lífræn | 100% vegan

Eco by Sonya – Eco Tan Certified Organic Foam wash

3,990 kr

Fersk og girnileg froða sem notast eins og sturtusápa. Ilmar af lemongrass og bleikum greipávexti.

 

·         Hentar öllum húðtýpum.

·         Hreinsar og gefur húðinni raka

·         Ferskur og hressandi ilmur

·         Ótrúlegur árangur þegar hún er notuð með Pink Himalayan Salt skrúbbnum og húðmjólkinni.

·         SLS, Soap and Synthetic free

100% náttúruleg og lífræn vara frá Eco by Sonya.E

Eco by Sonya – Extreme Exfoliant Glove

2,990 kr

Hanskinn frá Eco By Sonya er algjör draumur!

Hægt að nota bæði fyrir, eftir og í sturtunni. Gott er að nota hanskann daglega en regluleg notkun hreinsar dauða húð, vinnur á appelsínuhúð, húðsliti, bólum o.fl. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.

Fyrir besta virkni á brúnku þá er gott að nota hanskann um sólarhring áður en brúnka er borin á líkamann. Einnig kemur hann sér vel til að hreinsa brúnkuna. Frábær vara sem hægt er að nota aftur og aftur!

2690

Eco by Sonya – EYE COMPOST SUPERNATURALLY BRIGHT EYE CREAM

6,990 kr

EYE COMPOST SUPERNATURALLY BRIGHT EYE CREAM

EYE COMPOST Supernaturally Bright Eye Cream lýsir, bústar og hjálpar til við að minnka dökka bauga og fínar línur. Virku innihaldaefnin í Kakadu Plómu, Spirulína & Vitamin C vinna í sameiningu í því að betrum bæta ljóman í húðinni og dregur úr sjáanleikan á hrukkum á meðan hrein Hyaluronic sýra dregur að sér raka og bindur hann í húðinni. Það fylgjir Jade steinn með og sé hann notaður samkvæmt leiðbeiningum ýtir hann enn frekar undir virkni þessa frábæra augnkrems og skilur þig eftir unglegri, mýkri og með sléttari húð í kringum augun.

 SONYA SEGJIR….. KREMIÐ ER ÆÐISLEGT Á ÞREYTT AUGU…. 

Eco by Sonya – Face Compost

5,590 kr

Nýjung frá Eco By Sonya!

Face Compost er nýjasta viðbótin í hinni frábæru vörulínu Eco By Sonya.

Maskinn hentar öllum húðtýpum. Hann hreinsar svitaholurnar, birtir húðina og skilar henni ljómandi, mjúkri og stútfullri af raka.

Maskinn er eins og allar aðrar vörur frá Eco By Sonya alveg hreinn og laus við öll eitur- og ilmefni.

Eco by Sonya – Face Tan Water

6,990 kr

Face Tan Water fékk gullstjörnu Nýs Lífs 2016

Engin önnur vara á markaðnum jafnast á við Face Tan Water. Þessi einstaka vara er sú nýjasta frá Eco By Sonya og er tilnefnd til fjölda verðlauna og ekki að ástæðulausu. 100% náttúruleg og lífræn eins og aðrar vörur frá Eco By Sonya.

Þú byggir upp fallega brúnku sem fær andlitið til að ljóma. Eftir aðeins 2 daga er kominn  ‘brons’ tónn á andlitiið sem er mjög fallegur og eðlilegur.

Face Tan Water er 100% náttúrulegt og lífrænt og vinnur gegn öldrun húðarinnar.

Eco by Sonya – Facial Box

13,990 kr
NÝTT frá Eco by Sonya
Facial Box! Þú sparar 3.480 kr
Fullkomið dekur fyrir húðina þína!
Þessi fallega gjafaaskja inniheldur vinsælu Glory olíuna, Purple Power andlitsmaskann & hárbandið frá Eco Tan!
Fullt verð ef vörurnar eru keyptar stakar: 17.470 kr

Eco by Sonya – Glory Oil

7,990 kr

Glory Olían frá Eco By Sonya er sérhönnuð til þess að minnka sjáanleika öra og fínna lína.

Helstu innihaldsefni olíunnar koma úr blöndu Incha Inchi, Acai og olíu úr graskerafræjum. Þessi blanda er stútfull af andoxunarefnum, omega 3 & 6 og vítamínum eins og E vítamín sem hjálpa húðinni að halda sínum náttúrulega og unglegu útliti.

Olían er gríðarlega rakagefandi án þess að skilja húðina eftir olíukennda og feita. Hún róar húðina og hentar öllum húðtýpum. Mælt er með því að nota hana kvölds og morgna í staðinn fyrir eða áður en rakakrem er notað.

“Ég hef notað Glory Olíuna í nokkrar vikur og hefur húðin tekið ótrúlegum breytingum á þessum stutta tíma.  Húðin er bæði þéttari og fallegri þegar ég vakna á morgnana og hún heldur ljóma og raka yfir allan daginn”
Ragnhildur
Eigandi Maí

Eco by Sonya – Glory Oil, stór

17,990 kr

Glory Olían frá Eco By Sonya er sérhönnuð til þess að minnka sjáanleika öra og fínna lína.

Helstu innihaldsefni olíunnar koma úr blöndu Incha Inchi, Acai og olíu úr graskerafræjum. Þessi blanda er stútfull af andoxunarefnum, omega 3 & 6 og vítamínum eins og E vítamín sem hjálpa húðinni að halda sínum náttúrulega og unglegu útliti.

Olían er gríðarlega rakagefandi án þess að skilja húðina eftir olíukennda og feita. Hún róar húðina og hentar öllum húðtýpum. Mælt er með því að nota hana kvölds og morgna í staðinn fyrir eða áður en rakakrem er notað.

Magn: 100 ml

“Ég hef notað Glory Olíuna í nokkrar vikur og hefur húðin tekið ótrúlegum breytingum á þessum stutta tíma.  Húðin er bæði þéttari og fallegri þegar ég vakna á morgnana og hún heldur ljóma og raka yfir allan daginn”
Ragnhildur

Eco by Sonya – Hand and Nail cream

3,490 kr

Æðislegur organic handáburður sem er algjör “life-saver” fyrir þurrar hendur!

Inniheldur lífrænt mangó,  C-vítamín, Aloe Vera og hafþyrni.

 • Mýkir hendurnar auk þess að veita húðinni nauðsynlegan raka og græðir þurra, grófa og stressaða húð.
 • Ótrúleg virkni, stútfullur af vítamínum sem veitir húðinni ljóma og gerir  hana unglegri
 • Fullur af andoxunarefnum og fitusýrum.

Facebook

Get the Facebook Likebox Slider Pro for WordPress
is_ISIcelandic

Karfan þín