Verslun

Sýna 241–320 af 534 niðurstöðum

Skoða:

Indus blómapottur, silfur

5,200 kr

Fallegur blómapottur áli frá dönsku hönnuðunum í Cozy Living DK

Stærð: D 7 cm  H21,5 cm.

 

INSPIRE

2,200 kr

INSPIRE

2,200 kr

Þetta er ótrúlegt, þessi ilmur eykur hvatningu og innblástur.

Innihald: Violet, Cedar & Chamomile.

IRIS ilmolíulampi,svartur

15,900 kr

Iris hefur marga eiginleika. Hægt er að stilla úðann með hléum sem er góður kostur t.d fyrir sterkan ilm.
Það má stilla magn úðans. Næturstilling sem gerir þér kleift að nota ilmúðann án ljóss og gerir hann að fullkomnum félaga á náttborðið. Möguleiki á að velja lýsingu sem þér hentar og skapa þannig einmitt stemninguna og róandi yfirbragð hvar sem þú vilt. Enginn hiti og enginn logi (enginn skaðlegur reykur og ekkert niðurbrot á olíum).
Sjálfvirkur slökkvari.
Rakatæki – jónutæki – hreinsun á loftinu.  Lítil orkunotkun –aðeins 12w og hannað með led perum.

Stærð: hæð 13.7 cm x 12,5 cm

IRIS ilmolíulampi,hvítur

15,900 kr

Iris hefur marga eiginleika. Hægt er að stilla úðann með hléum sem er góður kostur t.d fyrir sterkan ilm.
Það má stilla magn úðans. Næturstilling sem gerir þér kleift að nota ilmúðann án ljóss og gerir hann að fullkomnum félaga á náttborðið. Möguleiki á að velja lýsingu sem þér hentar og skapa þannig einmitt stemninguna og róandi yfirbragð hvar sem þú vilt. Enginn hiti og enginn logi (enginn skaðlegur reykur og ekkert niðurbrot á olíum).
Sjálfvirkur slökkvari.
Rakatæki – jónutæki – hreinsun á loftinu.  Lítil orkunotkun –aðeins 12w og hannað með led perum.

Stærð: hæð 13.7 cm x 12,5 cm

Japanese Cherry Blossom

1,500 kr

Japanese Cherry Blossom – Ferskir, hreinir tónar og örlítið af blönduðum ávaxtanótum, fersk græn lauf, Sandalwood og sætur amber!

Þessi er svona ekta ” nýbúið að þrífa” ilmur!

Japanese Musk

1,500 kr

Japanese Musk

1,500 kr

Japanese Musk – Body Shop type

Einstaklega mildur & góður ilmur,
inniheldur: Lilley of the Valley, Jasmín, Cedar & Musk….
… Ekta svona “nýbúið að þrífa” ilmur

JASMINE – INDIA

3,200 kr

JASMINE – INDIA

3,200 kr

Yndislegur ilmur af hvítu Jasmine blómunum.
Jasmine getur dregið úr kvíða, oft notuð við þunglyndi.
Hefur róandi áhrif á huga, Jasmine ilmkjarnaolía getur einnig hjálpað til við að auka andlegan fókus.
Hún inniheldur nokkur mjög öflug sótthreinsandi, veirueyðandi og bakteríudrepandi efnasambönd, þar á meðal bensýlbensóatblöndu, bensaldehýðs og bensósýru, sem hægt er að nota til að meðhöndla sýkingar og sár.
Virkar ótrúlega vel á húðina, prófaðu líka á ör og slit á húð.
Blöndun: 12 dropar af Jasmine á móti 30 ml af góðri grunnolíu, t.d möndluolíu – kókosolíu eða önnur olía.
Það er líka sagt að Jasmine geti auðveldað ferlið við fæðingu. Það er sagt að lykt af olíunni geti styrkt samdrættina, meðan á sama tíma, dregið úr sársauka í fæðingu. Alltaf að ráðfæra sig við Ljósmóður eða lækni áður.

Jasper – ilmolíulampi

18,900 kr

Jasper – ilmolíulampi

Fallegur ilmolíulampi  – Handblásið gler –  Falleg & hlý lýsing sem gerir hvaða rými sem er að lúxus!

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

JASPER ilmolíulamparnir hafa einnig úðastjórnun sem skiptir sjálfkrafa um úðun og gufu með sekúndna millibili, sem er tilvalið þegar nota skal sterkari ilm.

Ef þú notar úðann án olíu og ilms, geturðu samt sem áður notið rakans af úðanum en hann er tilvalinn til að vinna mót þurrki sem skapast af nútíma upphitun og loftkælingu.

JASPER slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.

JASPER er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.

 

Jasper gengur í sirka 5-8 klst á hverjum tanki, fer eftir stillingu.

130 ml vatnstankur

Stærð: 10.5 cm x 18.2 cm

9W

 

 

JELLY BEANS

1,500 kr

JELLY BEANS

1,500 kr

Þessa þarf ekki að segja neitt meira um………Lyktin er ómótstæðileg ummmmm !!

JÓL – Christmas Bliss

1,500 kr

Allar plönturnar sem tengjast árstíðinni, hvísl af kryddum og furu. Hátíðleg  blanda
af öllu sem minnir á jólin. Þetta er hin sannkallaða jóla-lykt, okkar uppáhald.

JÓL – Christmas fantasy

1,500 kr

Lyktar eins og jólabrjósykur, jólaglögg, smá af kanil og jólablóm. Hún er yndisleg þessi og ein af þeim söluhæstu.

 

JÓL – Winter wonderland

1,500 kr

Þetta er einhvernvegin svo fullkominn jólailmur. Vanilla musk, mulberry, smá kanill og líka furunálar. Get eiginlega ekki líst honum, hann er bara frábær.

Jóla olía – Aspen Winter

1,500 kr
Aspen Winter – Bath & Bodyworks type
Greni, ferskir ávextir & krydd!
Finndu vetrar-dýrðina í fjöllum Colarado, þessi ilmur er eins og alvöru jólatré. Snævi þakinn furutré og safaríkur sítrus í bland við vanillu og krydd. Þessi jóla ilmur er ÆÐI!

Journey

1,500 kr

Journey

1,500 kr

Journey frá Made by Zen

Orange Blossom, Neroli, Cardamom, Black pepper, Lavender, Oak Moss, Vetiver & Oud.

JOY

2,200 kr

JOY

2,200 kr

Grapefruit, reykelsi, sandalwood og cedarwood.
Þetta er þessi upplífgandi og glaði ilmur.
Kemur þér einfaldlega í betra skap og jafnvægi.
Skapar hamingju í kringum sig.

JOY

2,200 kr

JOY

2,200 kr

Upplífgandi og ánægjulegur ilmur sem styrkir hugann og skapar létt andrúmsloft.

Innihald: Grapefruit, Frankincense, Sandalwood and Cedarwood.

Jungle Lilly, VS type

1,500 kr

Jungle Lilly – Victoria´s Secret type.

Æðisleg ilmolía sem minnir á ströndina…. Ferskt salt sjávarmistur og liljur, blómstrandi Jasmín og pálma lauf!

Léttur og hreinn ilmur.

 

(ATH, um er að ræða ilmolíu, ekki ilmsprey frá VS.)

KASPER ilmolíulampi m/ fjarstýringu

18,900 kr

Kasper er nýjasta viðbótin í ilmolíulampa fjölskylduna okkar, einstaklega fallegur ilmolíulampi úr keramík.

Kasper tekur 120 ml af vatni, getur verið í gangi í sirka 8 klst á venjulegri stillingu.

Honum fylgjir fjarstýring, sem þú notar til þess að stilla ljós og gufu.Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

KASPER slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.

KASPER er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.

Stærð: 16 cm x 22.7 cm

 

Kasumi, grár – ilmolíulampi

15,900 kr

Kasumi ilmolíulampinn – steingrár.

Á japönsku merkir orðið “Ka” blóm & orðið “Sumi” hreint. Saman merkir orðið “Kasumi” á japönsku ÚÐI eða MISTUR. Og kallar fram tilfinninguna af glitrandi fegurð sólkins og dalalægðar á svölum sumar morgni.

KASUMI ilmolíulampinn kallar fram bæði ilminn af þínum uppáhalds ilmolíum & kælandi mistur sem þyrlast í hringi ofan á skálinni… einstaklega fallegt og dáleiðandi! (Líka hægt að hafa úðann stilltann þannig aðhann úði beint upp í loftið, án þess að þyrlast í hringi ofan á skálinni.)

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

KASUMI skiptir litum, en einnig er hægt að slökkva ljósin og hafa bara úðann án ljóss.

Er í gangi c.a 4-6 klst, fer eftir stillingu.

Vatnstankur: 120 ml

Stærð: 13.9 cm x 15.2 cm

 

 

 

Kasumi, hvítur – ilmolíulampi

15,900 kr

Kasumi ilmolíulampinn – hvítur.

Á japönsku merkir orðið “Ka” blóm & orðið “Sumi” hreint. Saman merkir orðið “Kasumi” á japönsku ÚÐI eða MISTUR. Og kallar fram tilfinninguna af glitrandi fegurð sólkins og dalalægðar á svölum sumar morgni.

KASUMI ilmolíulampinn kallar fram bæði ilminn af þínum uppáhalds ilmolíum & kælandi mistur sem þyrlast í hringi ofan á skálinni… einstaklega fallegt og dáleiðandi! (Líka hægt að hafa úðann stilltann þannig aðhann úði beint upp í loftið, án þess að þyrlast í hringi ofan á skálinni.)

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

KASUMI skiptir litum, en einnig er hægt að slökkva ljósin og hafa bara úðann án ljóss.

Er í gangi c.a 4-6 klst, fer eftir stillingu.

Vatnstankur: 120 ml

Stærð: 13.9 cm x 15.2 cm

 

 

 

Kertapera sem skiptir litum

3,900 kr

Skemmtileg pera sem skiptir litum.
16 litir, þú getur stillt á ákveðinn lit í dag og annan á morgun.
Þú getur látið peruna skipta hratt eða hægt um liti, allt eftir því hvað
þú vilt í það skiptið. Lítill skrúfgangur.
Fjarstýring fylgir.

Kerti – Rustic Rose

990 kr1,690 kr

Kerti – Rustic Rose

990 kr1,690 kr

Einstakega falleg kerti.

Vönduð dönsk hönnun frá Cozy Living.

3 stærðir

 

KHARIS ilmolíulampi

9,900 kr

Í grískri goðafræði er Kharis oftar þekkt sem gyðja fegurðar og þokka.

Kharis táknar persónugervingu þokka og fegurðar og var þekkt fyrir söng og dans fyrir guðina, ásamt systrum sínum.

Kharis, nýji ilmolíulampinn okkar býr yfir fegurð, glæsibrag og stíl sem gengur fullkomnlega með allri hönnun.

Kharis er með breytilegu,mjúku ljósi sem hjálpar þér að slaka á.

Kharis er frábær ilmgjafi sem dreyfir þínum uppáhalds ilm um heimili þitt ásamt því að gefa frá sér fallega lýsingu. Með því að setja í hann vatn og nokkra dropa af ilmolíu eða ilmkjarnaolíu og ýta á takka, dreyfir hann án þess þó að hita, fínum úða, ilmandi gufu út í andrúmsloftið sem örvar skynfærin  og gerir þér kleift að sökkva inn í afslappaðan heim heilunar og jafnvægis. Þetta er talin vera besta leiðin til þess dreifa ilm í andrúmsloftið, þar sem ilmolíulamparnir hita EKKI olíurnar og verða þær því ekki fyrir neinum skemmdum.

Kharis býður upp á marga möguleika, töfrandi ljós sem skiptir litum, sem einnig er hægt að festa inni á einum lit, svo þú getir valið lit eftir þínu skapi.

þú getur sökkt þér í ró og næði með því að hafa kveikt á bæði ljósinu og ilmgjafanum á sama tíma. Á næturnar er hægt að hafa slökkt á ljósinu, enn haft ilmgjafann í gangi.

Einnig byður Kharis upp á það að hafa einungis kveikt á ljósinu, tilvalið sem næturljós eða bara sem fallegt ljós í stofunni.

Hægt er að velja stillingu á ilmgjafnaum, hvort sem um ræðir mikinn kraft eða lítinn, fer eftir því hversu mikinn ilm þú vilt hafa hverju sinni.

Kharis slekkur á sér sálfur þegar vantið fer undir ákveðið magn, sem gerir það að verkum að hann er algjörlega öruggur í notkun á heimilum þar sem börn og/eða gæludýr eru.

Hann er líka eins og allir hinir ilmolíulamparnir frá okkur …. Hreinsar loftið – er jónatæki og rakatæki.

Tekur 80 ml
25,6 cm á hæð
9.1 á breidd

KILLER QUEEN

1,500 kr

KILLER QUEEN

1,500 kr

Hann minnir þig á hásæti. Þessi stórkostlegi ilmur hæfir einhvern vegin kóngafólki.        Reynum að útsýra hann….. Dökkar plómur, villt ber, bergamot, rauð flauelsblóm með örlitlu af jasmín, kasmír og patchouli. Hann er alveg örugglega þess virði 🙂

Kiri – ilmolíulampi

18,900 kr

KIRI er sá allra öflugasti í ilmolíulampa fjölskyldunni! Kiri hentar sérstaklega vel í stærri rými þar sem hann er með hvorki meira né minna en 700 ml vatnstank og getur verið í gangi í allt að 23 klst á einum tank. Hægt er að stilla gufumagn og mjög einfalt að fylla á tankinn. KIRI slekkur sjálfur á sér þegar vatnið klárast.

Hreinsar loftið, gefur mikinn raka og góðan ilm ef vill. Við mælum með hreinni Lemon eða Peppermint ilmkjarnaolíu ef þú vilt sótthreinsa loftið á náttúrulegan máta. Það er að sjálfsögðu hægt að nota eingöngu vatn í KIRI ef þú vilt ekki ilm.

Falleg lýsing sem skiptir litum, einnig hægt að festa inni einn lit á ljósið að eigin vali, sem og slökkva á ljósinu og hafa bara rakann í gangi.

 

Stærð: 15,4 cm x 19,2 cm

Kraftur: 12 W

DC 24 V

Stærð vatnstanks: 700 ml

Klassík – Ilmkjarnaolíusett, 5 hreinar olíur

7,900 kr
Klassík, ilmkjarnaolíu-settið!
100% hreinar ilmkjarnaolíur til þess að hjálpa til með svefninn, auka orkuna þína og slaka á líkama & sál!
Settið inniheldur 5 ilmkjarnaolíur:
 •  Lavender
 • Sweet Orange
 • Eucalyptus
 • Lemon
 • Peppermint
Æðislegar einar og sér, en henta líka mjög vel til að búa til þínar eigin ilmkjarnaolíu-blöndur!

LA vasi, grár m/gyllingu

12,900 kr

Elegant blómavasi með fallegu upphleyptu munstri og gyllingu, steingrár frá Kare Design.

Hæð 32 cm

Breidd 14 cm

Landi Perfume

10,490 kr

Landi Perfume

10,490 kr

LANDI er rakspíri hannaður af 64° Reykjavík Distillery sem hlotið hefur alþjóðlegar viðurkenningar fyrir hönnun. LANDI er frammúrskarandi herrailmur sem inniheldur úrval íslenskra jurta eins og einiber, bláber, blóðberg og holtasóley.

50 ml

LAVENDER

2,200 kr

LAVENDER

2,200 kr

Lavenderolía ilmkjarnaolían……….

Í Ilmolíulampann
Lavender olían ilmar dásamlega, settu nokkra dropa í ilmolíulampann þinn og allt ilmar.
Hún er róandi og slakandi. Tilvalið til að losna við óæskilega lykt.
Lavender í lampann þinn veitir almenna vellíðan.
Prófaðu bara…..

Frjókornaofnæmi
Prufaðu að þrífa lampann extra vel – settu svo smá vatn og pínu edik – lampann í gang í ca 15 – 20 mín.
Helltu þá úr honum og settu aftur vatn og LAVENDER ilmkjarnaolíu.
Prufaðu líka að setja einn dropa af henni í lófana og nuddaðu þeim saman – andaðu svo vel að þér í nokkrar mínútur.

Fyrir húsverkin
Fyrir hreinan og ilmandi þvott er tilvalið að setja eina teskeið af Lavenderolíu út í hálfan líter af ediki og hrista duglega. Gætið þess að merkja flöskuna og að þetta er aðeins ætlað til þvottar. Edikið er afar gott hreinsiefni, sótthreinsandi og frískandi að auki. Lavenderolían gefur þvottinum góðan ilm og veitir vörn gegn bakteríum og sveppamyndun. Til þess að þrífa gólfin og fá góða angan má bæta þessari blöndu í vatn og renna yfir gólfin. Það eru þrif sem eru bæði góð fyrir heimilið sem og umhverfið. Það gerist ekki betra.

Fyrir heimilið
Bættu nokkrum dropum af Lavenderolíu út í úðabrúsa með hreinu vatni. Úðaðu blöndunni létt yfir rúmfötin því það gefur ferskan ilm og góðan svefn.

Fyrir þig
Lavenderolían er til svo ótrúlega margra hluta nytsamleg. Hún er til að mynda frábær í baðið jafnt sem fótabaðið, enda hamlar hún afskaplega mikið sveppamyndun. Sumir sem glíma við kvíða setja dropa aftan við eyrun þegar kvíðatilfinningar gera vart við sig því þessi kjarnmikla olía er svo einstaklega róandi. Svo er gott að þynna hana í vatni og nudda á gagnaugun ef höfuðverkur gerir vart við sig.
Lavender er góð gegn; bruna, sólbruna, þurrkablettum, exemi og unglingabólum. Hún er róandi, og virkar gegn kvíða, þunglyndi, svefnleysi, hormónaójafnvægi, mígreni, höfuðverkjum og meltingartruflunum, s.s. niðurgangi.

Lavender Linen

1,500 kr

Lavender Linen

1,500 kr

Lavender Linen ilmolía

Æðisleg blanda af Lavender og hreinum þvotti, hreinn og ferskur.  Ímyndaðu þér ilminn af Lavender akri eftir rigningardag! Þessi geggjaði, hreini þvotta ilmur á eftir að verða einn af þínum allra uppáhalds!

Lavender Rosemary

2,600 kr

Lavender Rosemary

2,600 kr

Slakandi blanda af hreinni Lavender og Rosemary.

Lavender í ilmolíulampann……
Lavender olían ilmar dásamlega, settu nokkra dropa í ilmolíulampann þinn og allt ilmar.
Hún er róandi og slakandi. Tilvalið til að losna við óæskilega lykt.
Lavender í lampann þinn veitir almenna vellíðan.
Prófaðu bara…..

Frjókornaofnæmi
Prufaðu að þrífa lampann extra vel – settu svo smá vatn og pínu edik – lampann í gang í ca 15 – 20 mín.
Helltu þá úr honum og settu aftur vatn og LAVENDER ilmkjarnaolíu.
Prufaðu líka að setja einn dropa af henni í lófana og nuddaðu þeim saman – andaðu svo vel að þér í nokkrar mínútur.

Fyrir húsverkin
Fyrir hreinan og ilmandi þvott er tilvalið að setja eina teskeið af Lavenderolíu út í hálfan líter af ediki og hrista duglega. Gætið þess að merkja flöskuna og að þetta er aðeins ætlað til þvottar. Edikið er afar gott hreinsiefni, sótthreinsandi og frískandi að auki. Lavenderolían gefur þvottinum góðan ilm og veitir vörn gegn bakteríum og sveppamyndun. Til þess að þrífa gólfin og fá góða angan má bæta þessari blöndu í vatn og renna yfir gólfin. Það eru þrif sem eru bæði góð fyrir heimilið sem og umhverfið. Það gerist ekki betra.

Fyrir heimilið
Bættu nokkrum dropum af Lavenderolíu út í úðabrúsa með hreinu vatni. Úðaðu blöndunni létt yfir rúmfötin því það gefur ferskan ilm og góðan svefn.

Fyrir þig
Lavenderolían er til svo ótrúlega margra hluta nytsamleg. Hún er til að mynda frábær í baðið jafnt sem fótabaðið, enda hamlar hún afskaplega mikið sveppamyndun. Sumir sem glíma við kvíða setja dropa aftan við eyrun þegar kvíðatilfinningar gera vart við sig því þessi kjarnmikla olía er svo einstaklega róandi. Svo er gott að þynna hana í vatni og nudda á gagnaugun ef höfuðverkur gerir vart við sig.
Lavender er góð gegn; bruna, sólbruna, þurrkablettum, exemi og unglingabólum. Hún er róandi, og virkar gegn kvíða, þunglyndi, svefnleysi, hormónaójafnvægi, mígreni, höfuðverkjum og meltingartruflunum, s.s. niðurgangi.

 

Rosemary er notuð við hverskonar vöðvabólgu-vandamálum,hún örvar blóðrás, er vatnslosandi, og vinnur gegn appelsínuhúð(cellulitis), bjúg, liðverkjum, gigt, er bólgueyðandi, höfuðverkjum og minnisleysi. Eykur einbeitingu, er gegn þunglyndi, lágum blóðþrýstingi og meltingartruflunum hvers konar, s.s. harðlífi, vindgangi og niðurgangi.

 

 

ATH: FORÐIST á meðgöngu og með háum blóðþrýstingi og flogaveiki. Mjög örvandi, notist ekki fyrir svefn. Getur ert húð.

 

 

LAVENDER VANILLA

1,500 kr

LAVENDER VANILLA

1,500 kr

Lavender og vanilla saman komin í eitt. Ilmurinn skýrir sig sjálfur, róandi og mjúkur. Þessi er ein af okkar söluhæstu…..

LED KERTI, 2 STÆRÐIR

2,900 kr4,900 kr

LED KERTI, 2 STÆRÐIR

2,900 kr4,900 kr

LED kerti með “lifandi” loga!

Engin eldur, ekkert sót! Fullkomin t.d  út í glugga þótt það séu gardínur nálægt! Engin eldhætta – þvílíkur draumur!

Tímastillir: kveikt í 6 klst, slökkt í 18 klst – kveikjir svo aftur á sér í 6 klst o.s.f!

Þarf 3x AAA rafhlöður (ekki innifalið)

Fáanlegt í ljósbleiku eða gráu.

2 stærðir:

Minn:. 7.5 cm x 12.5 cm

Stærra: 10 cm x 15 cm

LED kerti, 4 saman í pakka, 3 litir

6,900 kr

LED kerti með fjarstýringu!

Koma 4 stk í pakka.

Æðisleg kerti sem eru sérstaklega eðlileg! Hægt að stilla á tímastillingu, eins velja hve margar klst skal vera kveikt í einu.

Hæð: 24.5 cm

Hvert  kerti þarf 2x AAA batterý .

(Batterý ekki innifalin)

LEMON

2,600 kr

LEMON

2,600 kr

LEMON – Ilmkjarnaolía
Virkni: Mjög bakteríu- og vírusdrepandi, afar góð fyrir höfuð, góð gegn sveppum. Örvar og styrkir flest kerfi líkamans.
Mjög góð í ilmolíulampann við öndunarfærasýkingum, er slímlosandi. Virkar mjög vel á kvef , asma og slímhúðarbólgur.
Lemon er góð við munnangri, uppköstum, jafnar sýrumyndun, er sótthreinsandi.
Örvar og styrkir ónæmiskerfið.
Lemon er góður húðhreinsir og er notuð á bólur, frunsur, vörtur og líkþorn. Örvar blóðflæði í efstu lögum húðar og lífgar upp á líflausa og þreytta húð. Gefur hári gljáa og örvar vöxt.
Rosa gott að blanda saman Lemon og Eucalyptus, það er svakalega góð blanda við kvefi.
Líka gott að setja nokkra dropa af Lemon út í vatn í úðabrúsa og spreyja aðeins um húsið.
Það er ótrúlega þægilegt eftir ræktina að vera með lemon útí vatni í úðabrúsa og spreyja yfir sig – PRÓFAÐU.
Annað: Lemon hreinsar andrúmsloftið og er góð skordýrafæla. Góð fyrir lélegar neglur. Olían er afar hreinsandi og mikið notuð við matargerð og sem meðalaolía. Mikið notuð sem ilmefni í sápur, þvottaefni, krem, ilmvötn og fleira.
Vissir þú að LEMON ilmkjarnaolían fælir flugur í burtu.
Skelltu LEMON í ilmolíulampann þinn ef flugurnar eru að angra þig.

Lemon – Lime

2,600 kr

Lemon – Lime

2,600 kr

Lemon & Lime ilmkjarnaolía

Tvær í einni!

Lemon:Virkni: Mjög bakteríu- og vírusdrepandi, afar góð fyrir höfuð, góð gegn sveppum. Örvar og styrkir flest kerfi líkamans.
Mjög góð í ilmolíulampann við öndunarfærasýkingum, er slímlosandi. Virkar mjög vel á kvef , asma og slímhúðarbólgur.
Lemon er góð við munnangri, uppköstum, jafnar sýrumyndun, er sótthreinsandi.
Örvar og styrkir ónæmiskerfið.
Lemon er góður húðhreinsir og er notuð á bólur, frunsur, vörtur og líkþorn. Örvar blóðflæði í efstu lögum húðar og lífgar upp á líflausa og þreytta húð. Gefur hári gljáa og örvar vöxt.
Rosa gott að blanda saman Lemon og Eucalyptus, það er svakalega góð blanda við kvefi.
Líka gott að setja nokkra dropa af Lemon út í vatn í úðabrúsa og spreyja aðeins um húsið.
Það er ótrúlega þægilegt eftir ræktina að vera með lemon útí vatni í úðabrúsa og spreyja yfir sig – PRÓFAÐU.
Annað: Lemon hreinsar andrúmsloftið og er góð skordýrafæla. Góð fyrir lélegar neglur. Olían er afar hreinsandi og mikið notuð við matargerð og sem meðalaolía. Mikið notuð sem ilmefni í sápur, þvottaefni, krem, ilmvötn og fleira.
Vissir þú að LEMON ilmkjarnaolían fælir flugur í burtu.
Skelltu LEMON í ilmolíulampann þinn ef flugurnar eru að angra þig.

 

Lime:

Ein sú allra ferskasta… og ekki nóg með það hvað hún er æðislega fersk og góð, þá hefur Lime einstakan lækningamátt.
Lime ilmkjarnaolían bæði minnkar sýkingar og getur komið í veg fyrir að þær myndist þar sem hún hefur mjög sótthreinsandi eiginleika.
Lime er góð við hálsbólgu, magaverkjum, bronkítis, útbrotum, flensu og hósta.
Læknar tannpínu, styrkjir tanngóminn, hún meira að segja styrkjir lausa vöðvana og stinnir þá!
Góð við magapestum og niðurgangi og getur komið í veg fyrir myndun á gyllinæð þar sem hún dregur saman æðarnar.

Getur aukið matarlyst!
Bara lyktin ein og sér af Lime ilmkjarnaolíunni veldur því að þú færð vatn í munninn, við það eykur hún seytingu meltingarsafa í magann áður enn
byrjað er að borða og eykur þar af leiðandi matarlystina.
Lime ilmkjarnaolía er mjög bakteríudrepandi og því gott að nota við meðferð á t.d matareitrun,
niðurgangi og tannholdsbólgu sem allt er af völdum baktería.

Hitastillandi! Gott er að nota Lime ilmkjarnaolíuna til þess að lækka hita!
Endurnærandi og styrkjandi fyrir líkama og sál, hentar einstaklega vel þeim sem eru jafna sig eftir langvarandi og erfið veikindi eða slys.

Vinnur gegn öldrun!
Lime hjálpar við að tóna upp vöðva,vöðvavefi og húðina, og þar með talið öndunar-, blóðrásar-, tauga-, meltingar- og útskilnaðarkerfi.
Kemur í veg fyrir hárlos,hrukkur og ellibletti.

Lime hefur góð áhrif á þunglyndi og er stresslosandi.
Einnig getur þessi einstaka ilmkjarnaolía dregið úr verkjum í vöðvum og liðum og er mjög gott andoxunarefni.

Lemon & Eucalyptus

2,600 kr

Lemon & Eucalyptus

2,600 kr

Lemon & Eucalyptus ilmkjarnaolía, nú loksins fáanlegar saman í einni olíu!

Lemon – Virkni: Mjög bakteríu- og vírusdrepandi, afar góð fyrir höfuð, góð gegn sveppum. Örvar og styrkir flest kerfi líkamans.
Mjög góð í ilmolíulampann við öndunarfærasýkingum, er slímlosandi. Virkar mjög vel á kvef , asma og slímhúðarbólgur.
Lemon er góð við munnangri, uppköstum, jafnar sýrumyndun, er sótthreinsandi.
Örvar og styrkir ónæmiskerfið.
Lemon er góður húðhreinsir og er notuð á bólur, frunsur, vörtur og líkþorn. Örvar blóðflæði í efstu lögum húðar og lífgar upp á líflausa og þreytta húð. Gefur hári gljáa og örvar vöxt.
Rosa gott að blanda saman Lemon og Eucalyptus, það er svakalega góð blanda við kvefi.
Líka gott að setja nokkra dropa af Lemon út í vatn í úðabrúsa og spreyja aðeins um húsið.
Það er ótrúlega þægilegt eftir ræktina að vera með lemon útí vatni í úðabrúsa og spreyja yfir sig – PRÓFAÐU.
Annað: Lemon hreinsar andrúmsloftið og er góð skordýrafæla. Góð fyrir lélegar neglur. Olían er afar hreinsandi og mikið notuð við matargerð og sem meðalaolía. Mikið notuð sem ilmefni í sápur, þvottaefni, krem, ilmvötn og fleira.
Vissir þú að LEMON ilmkjarnaolían fælir flugur í burtu.
Skelltu LEMON í ilmolíulampann þinn ef flugurnar eru að angra þig.

Eucalyptus: Þetta er hrein ilmkjarnaolía unnin úr ferskum laufum af Tröllatré.
Hún er svo hrein og góð, það er svo gott að anda henni að sér.
Ef þú ert með kvef eða flensu þá er þessi algjörlega þess virði.

Rosalega gott að nota yfir nóttina og blanda 1-2 dropum af Tea tree saman við.
ER mjög góð fyrir bit og sýkingar. Einnig góð fyrir gigt.

Þú manst…gamla góða Vick-ið

Lemon Verbena

1,500 kr

Lemon Verbena

1,500 kr

Lemon Verbena

Einn af þeim bestu…..hreinn og ferskur sítrónuilmur!

LEMONGRASS

2,600 kr

LEMONGRASS

2,600 kr

LEMONGRASS er ein af þessum dásemdun sem við ættum að eiga.

Hún er mjög góð fyrir meltingarkerfið til hreinsunar. Mátt setja hana í hylki til inntöku.

Hún er æðisleg til innöndunar og því kjörin í ilmolíulampann þinn, hún er mjög góð fyrir öndunarfærin og virkar vel á kvef og hálsbólgu.

Nú svo er bara svo dásamlega fersk og góð lykt af henni.

LEMONGRASS er náttúruleg skordýrafæla – ef þú notar hana í ilmolíulampann þá snar fækkar flugunum hjá þér.

Hún er svakalega góð fyrir auma liði, þá blandar þú hana t.d við kókosolíu, möndluolíu eða aðra góða grunnolíu.

LEMONGRASS er talin svaka góð á æðahnúta – blöndun…. 1 mtsk grunnolía og 5 dropar af Lemongrass.

Hún hefur verið notuð í áratugi við alls kyns sýkingum og  hita, róar líka miðtaugakerfið.  Hún er notuð við þvagblöðrusýkingum,  getur bætt skemmdan bandvef, styrkir meltingarkerfið, dregur úr vindgangi,  góð í stólpípu,  góð við bjúg, við nýrnavandamálum, fyrir sogæðakerfið, æðahnúta og hjarta og æðakerfið.   Olían getur hjálpað við að lækka kólesteról, bætir flæði í æðakerfi, styrkir sjón, góð við höfuðverk, getur bætt löskuð liðamót, bætir súrefnisflæði, góð fyrir öndunarfærin eins og áður sagði.

LEMONGRASS er bara æðisleg J

 

Lemongrass B&B type

1,500 kr

Lemongrass & Sage Bath & Body works type

Þessi ilmur er bæði kryddaður og ferskur á sama tíma, Lemongrass í bland við Sage, fullkomið jafnvægi!

Light blue Dolce & Gabanna

1,500 kr

Dolce Gabbana
Ilmur sem kynntur var af Dolce & Gabanna árið 2001. Ferskur og lifandi með
safaríkum grænum eplum, sítrónu frá Sikiley, jasmínu og hvítum rósum, asískum
bambus, sedrusvið og amber. Þú munt hvergi annars staðar finna þennan!

LIME

2,600 kr

LIME

2,600 kr

Lime ilmkjarnaolían width=

Ein sú allra ferskasta… og ekki nóg með það hvað hún er æðislega fersk og góð, þá hefur Lime einstakan lækningamátt.
Lime ilmkjarnaolían bæði minnkar sýkingar og getur komið í veg fyrir að þær myndist þar sem hún hefur mjög sótthreinsandi eiginleika.
Lime er góð við hálsbólgu, magaverkjum, bronkítis, útbrotum, flensu og hósta.
Læknar tannpínu, styrkjir tanngóminn, hún meira að segja styrkjir lausa vöðvana og stinnir þá!
Góð við magapestum og niðurgangi og getur komið í veg fyrir myndun á gyllinæð þar sem hún dregur saman æðarnar.

Getur aukið matarlyst!
Bara lyktin ein og sér af Lime ilmkjarnaolíunni veldur því að þú færð vatn í munninn, við það eykur hún seytingu meltingarsafa í magann áður enn
byrjað er að borða og eykur þar af leiðandi matarlystina.
Lime ilmkjarnaolía er mjög bakteríudrepandi og því gott að nota við meðferð á t.d matareitrun,
niðurgangi og tannholdsbólgu sem allt er af völdum baktería.

Hitastillandi! Gott er að nota Lime ilmkjarnaolíuna til þess að lækka hita!
Endurnærandi og styrkjandi fyrir líkama og sál, hentar einstaklega vel þeim sem eru jafna sig eftir langvarandi og erfið veikindi eða slys.

Vinnur gegn öldrun!
Lime hjálpar við að tóna upp vöðva,vöðvavefi og húðina, og þar með talið öndunar-, blóðrásar-, tauga-, meltingar- og útskilnaðarkerfi.
Kemur í veg fyrir hárlos,hrukkur og ellibletti.

Lime hefur góð áhrif á þunglyndi og er stresslosandi.
Einnig getur þessi einstaka ilmkjarnaolía dregið úr verkjum í vöðvum og liðum og er mjög gott andoxunarefni.

LÓNIÐ

1,500 kr

LÓNIÐ

1,500 kr

LÓNIÐ er eins og nafnið gefur til kynna hreinn og dásamlegur ilmur.  Ef þú átt erfitt með að þola ilmi yfir höfuð þá er þessi sennilega akkurat fyrir þig. Alveg þess virði að prófa 🙂

 

Lotus kertastjaki

10,800 kr

Lotus kertastjaki

10,800 kr

Lotus kertastjaki

Einstaklega fallegur kristal spritt-kertastjaki.

Hæð 9 cm

Ummál 20 cm

Dýpt 17 cm

LOVE

2,200 kr

LOVE

2,200 kr

Unaðsleg og rómantísk blanda úr gæðaefnum sem umkringir þig af ást.

Innihald: Rose Otto, Ylang, Ylang, Vanilla, Sandalwood, Pine and Clove.

LOVE SPELL

1,500 kr

LOVE SPELL

1,500 kr

Flestir þekkja þessa 🙂

Victoria’s Secret type. A lavishly lush blend of cherry blossom, muguet, red apple, and Georgia peach with hints of tamarind and blonde wood

Luminarie – ilmolíulampi

15,900 kr
Luminarie! Kúpullinn er úr handgerðum gylltum málmi.
Sem gerir hann sérstaklega elegant og veglegan.
Mjúk lýsing, sem hægt er að stilla upp og niður.
 
Stærð: 14x14x13,5
Vatnstankur: 100 ml (getur verið í 5-10 klst í gangi í einu, fer eftir stillingu)
 
Verð: 15.900 kr
 

Luminarie – svartur, ilmolíulampi

15,900 kr
Luminarie! Kúpullinn er úr handgerðum svörtum málmi.
Sem gerir hann sérstaklega elegant og veglegan.
Mjúk lýsing, sem hægt er að stilla upp og niður.
 
Stærð: 14x14x13,5
Vatnstankur: 100 ml (getur verið í 5-10 klst í gangi í einu, fer eftir stillingu)
 
 

Macintosh apple, Yankee type

1,500 kr
Macintosh apple ilmolía.
Þekkir þú Mac apple ilminn frá Yankee candle? Þetta er akkurat sá ilmur
Ekta rauð þroskuð jólaepli
Það er svo gaman að blanda henni líka við aðra ilmi.
Æðislegur ekta eplailmur!
(Athugið að þetta er ilmolía, ekki ilmkerti)

Madebyzen No 10 Balance

2,900 kr

Hágæða ilmkjarnaolíublanda framleidd í Bretlandi. Þessi blanda er sérlega slakandi og róandi.

Innihald: Lavandin sem er gott við djúpslökun án þess að þig syfji – Lavender sem er róandi – Cypress er róandi og gott fyrir öndunarfærin – Clary sage hefur kvíðastillandi eiginleika.

Madebyzen No 16 Vitality

2,900 kr

Hágæða ilmkjarnaolíublanda framleidd í Bretlandi. Þessi blanda hreinsar hugann, stuðlar að betra orkuflæði og bætir almenna líðan.

Innihald: Grapefruit hefur afeitrandi áhrif, virkar róandi á pirring og reiði – Black pepper er orkugefandi, hlýjar og er örvandi – Juniper Berry er orkugefandi og stuðlar að bjartsýni.

Madebyzen No 4 Harmony

2,900 kr

Þessi blanda af háklassa ilmkjarnaolíum framleiddum í Bretlandi stuðlar að innri friði og ró,  dregur úr álagi daglegs lífs.

Inniheldur: Geranium sem er afslappandi og róar kvíða – Palmarosa sem virkar líka slakandi og stresslosandi – Frankincense sem hjálpar til að fókusa og er æðisleg hugleiðsluolía -Marjoram lætur þér líða vel – Benzoin sefar en virkar jafnframt upplífgandi á hugann og sálina

Madebyzen No 6 Seduction

2,900 kr

Íburðarmikil blanda hágæða ilmkjarnaolíu framleiddri í Bretlandi til að í raun örva og heilla skilningarvitin.

Inniheldur: Patchouli sem er örvandi, styrkjandi og vekur hlýju -Palmarosa sem er slakandi, streitu og stresslosandi – Rosemary endurnærir, styrkir og örvar – Jasmine örvar skilningarvitin en stuðlar jafnframt að slökun – Sandalwood er andlega upplífgandi og endurnærandi.

Magnolia Blossom BBW type ilmolia

1,500 kr

Magnolia Blossom BBW ilmolía

Rómantísk og æðsileg! Sandalwood, magnolía í bland við Amber.

 

Mandarin

2,400 kr

Mandarin

2,400 kr

Mandarin eykur blóðflæði líkamanns, eykur vöxt nýrra fruma, hún er mjög græðandi, róandi, og slakandi og virkar því mjög vel við stressi, ásamt því að vera mjög upplífgandi.

Hefur einstaklega góð áhrif á meltinguna, góð við magakveisu og ælupest.

Mandarin er góð við hinum ýmsu húðvandamálum, eins og td bólum, örum og blettum, einnig hefur Mandarin yngjandi áhrif á húðina ásamt því að halda rakastigi húðarinnar réttu.

Mandarin ilmjarnaolían er æðisleg ein og sér sem og að blanda við aðrar ilmkjarnaolíur.

ATH: Ef bera á húð þá blandast alltaf við góða grunnolíu.

 

 

 

Mango Coconut

1,500 kr

Mango Coconut

1,500 kr

Mango Coconut ilmolía

Þessi er einstök! Guðdómleg kókoshneta í bland við ferskt mangó, ásamt sykruðum undirtónum af Musk – sannkölluð suðræn paradís!

Mango peach salsa

1,500 kr

Mango peach salsa

1,500 kr

Mango Peach Salsa

Hún er svo góð, hún er svo sæt og samt svo fersk.

Ferskur mangó, ferskjur og dass af citrus og kóríander.

Hressandi, orkugefandi og hressandi !

MARC INBANE – Náttúrulegt brúnkusprey

8,679 kr

MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyið er létt sprey sem lagar sig að þínum húðlit og gefur fallega og jafna brúnku. Spreyið hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Það þornar hratt, skilar flekkjalausri áferð og auðvelt er að bera það á með örtrefjahanskanum. Spreyið inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr jurtaríkinu svo sem aloe vera og ginko. Förðunarfræðingar, snyrtifræðingar og hárgreiðslufólk mælir reglulega með MARC INBANE brúnkuspreyinu.

Auðveld, heilbrigð og örugg leið til að fá og viðhalda fallegri brúnku allt árið um kring.

 

Gott ráð

Við mælum eindregið með því að nota MARC INBANE örtrefjahanskann eða þar til gerða brúnkuhanska til að bera MARC INBANE brúnkuspreyið á líkamann.

Þú getur auðveldlega borið á þig sjálf/ur og náð lýtalausri brúnku. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum en einnig hentar hann vel til að bera brúnku á andlit, háls og bringu. Hanskinn dregur brúnkuna ekki í sig heldur dreifir henni jafnt. MARC INBANE hanskann má þvo á í þvottavél á 30°C.

 

Kostir

 • Heilbrigt og hættulaust náttúrulegt brúnkusprey
 • Auðvelt að bera það á sig sjálf/ur
 • Þornar fljótt og verður ekki flekkótt
 • Brúnkan endist í allt að 5 daga
 • Hentar öllum húðgerðum og má nota á allan líkamann
 • Ein flaska dugar í allt að 60 skipti fyrir andlit og háls
 • Gefur jafna og fallega áferð
 • Gefur náttúrulegan lit
 • Nátturulega nærandi innihaldsefni svo sem aloe vera og ginkgo
 • Engir skaðlegir útfjólubláir geislar frá sól eða ljósabekkjum
 • Prófað af húðlæknum og án parabena

 

MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.

Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.

Stöðugur vilji okkar hjá MARC INBANE til að betrumbæta og þróa afurðir okkar gerir okkur kleift að vera í fremstu línu við að kynna nýjustu framfarir í heimi brúnkunnar. Vegna þessa hafa vörur okkar unnið til verðlauna um allan heim.

 

200 ml

MARC INBANE – Hanski

2,079 kr

Örtrefjahanskinn frá MARC INBANE er brúnkuhanski sem ætti að vera til á öllum heimilum ásamt MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyinu eða náttúrulegu brúnkufroðunni, en með hanskanum er auðveldara að ná jafnri brúnku með fallegri áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum en einnig hentar hann vel til að bera brúnku á andlit, háls og bringu. Hanskinn dregur brúnkuna ekki í sig heldur dreifir henni jafnt. MARC INBANE hanskann má þvo á í þvottavél á 30°C.

 

Eiginleikar

 

 • MARC INBANE hanskinn er gerður úr endingargóðu og hágæða örtrefjaefni og er mjúkur og þægilegur í notkun.
 • Hnökrar ekki
 • Tvíhliða hanski sem hentar bæði rétthentum og örvhentum.
 • Lúppa til að hengja hanskann upp
 • Þvottur: Hanskann má þvo í þvottavél við 30°C
 • Við mælum gegn því að setja hanskann í þurrkara eða nota mýkingarefni til að hann endist betur.
   

  Falleg og jöfn brúnka fæst með því að spreyja beint í hanskann og nota hann til að bera á húðina. Spreyið dreifist fallega þá fallega og útkoman verður náttúruleg og ljómandi brúnka.


 

MARC INBANE – Le Teint – litað dagkrem

8,789 kr
MARC INBANE Le Teint er lúxus litað rakakrem sem hentar til daglegrar notkunar á hreina húð. Það viðheldur eðlilegum raka húðarinnar og verndar húðina fyrir áreiti umhverfisins.

Le Teint litaða dagkremið inniheldur Bronzyl® sem tryggir að húðin heldur lengur lit hvort sem er frá sól eða okkar náttúrulegu sjálfbrúnkuvörum. Innihaldsefnin Sheabutter, Hygroplex® og náttúrleg rakagefandi blanda (NMF, Natural Mousturizing factors) sjá til þess að húðin haldi fullkomnum raka og næringu sem gefur húðinni mýkt. Le Teint inniheldur háþróaða UV vörn sem veitir húðinni vernd gegn skaðlegum geislum sólar og ótímabærri öldrun.

Náttúrulegu plöntuþykkni er bætt við vegna mýkjandi og róandi eiginleika þess og gefur það einnig jafna og fallega áferð. Rakakremið er án olíu og er ríkt af vítamínum, gefur húðinni meiri fyllingu og aukinn ljóma. Með notkun kremsins endurheimtir húðin sitt náttúrulega jafnvægi og heilbrigði. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.

 

Kostir Le Teint:

 

 • Litað dagkrem sem lengir endingartíma brúnkunnar
 • Hægt að nota eitt og sér eða í bland við farða
 • SPF10 hjálpar til við að verja húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar og áreiti umhverfisins
 • Veitir vörn gegn ótímabærri öldrun
 • Sannreynt og prófað af húðlæknum
 • Vegan
 • Án parabena
 • Hentar öllum húðgerðum
 • Án olíu
 • Lofttæmdar umbúðir

 

Gott ráð

Til að ná sem bestum árangri er gott að nota djúphreinsinn frá MARC INBANE að minnsta kosti einu sinni í viku. Djúphreinsirinn er sótthreinsandi og fjarlægir óhreinindi, dauðar húðfrumur sem og þurrkubletti. Hann eykur líka blóðflæði og örvar endurnýjun húðarinnar. Þar sem yfirborð húðarinnar verður jafnara og sléttara verður liturinn líka jafnari og helst mun lengur.

 

MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.

Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.

Stöðugur vilji okkar hjá MARC INBANE til að betrumbæta og þróa afurðir okkar gerir okkur kleift að vera í fremstu línu við að kynna nýjustu framfarir í heimi brúnkunnar. Vegna þessa hafa vörur okkar unnið til verðlauna um allan heim.

 

30ml

NOTKUN

Berið á andlit og háls kvölds og morgna fyrir heilbrigða og ljómandi húð. Nuddið varlega í húðina til þess að fá alla þá virkni út úr vörunni sem hún býður upp á.

 

MARC INBANE – Náttúruleg brúnkufroða

8,954 kr
MARC INBANE náttúrulega brúnkufroðan er létt og mjúk froða sem gefur náttúrulega brúnku sem lagar sig að þínum húðlit. Froðan hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Hún þornar hratt og auðvelt er að bera hana á með örtrefjahanskanum. Einstök formúlan inniheldur náttúruleg virk efni og byltingarkennda brúnkutækni sem mýkir húðina og gefur henni náttúrulegan lit og ljóma. Brúnkufroðan er án parabena. 

Byltingarkennd blandan örvar framleiðslu á kollageni og er hönnuð til að gefa húðinni djúpan raka. Formúlan inniheldur þriðju kynslóðar hýalúrónsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar. Hún endurvekur daufa og þreytulega húð, mýkir hana og gefur henni náttúrulegan lit.

 

Gott ráð

Notaðu MARC INBANE örtrefjahanskann til að ná jafnri brúnku með fullkominni áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum.

 

MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.

Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.

Stöðugur vilji okkar hjá MARC INBANE til að betrumbæta og þróa afurðir okkar gerir okkur kleift að vera í fremstu línu við að kynna nýjustu framfarir í heimi brúnkunnar. Vegna þessa hafa vörur okkar unnið til verðlauna um allan heim.

 

150ml

Marc Inbane – Perle de Soleil – Brúnkudropar

7,579 kr

Perle de Soleil brúnkudroparnir frá MARC INBANE eru fullkomnir til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma og náttúrulegri brúnku sem er sérsniðin að óskum hvers og eins.

 

Náttúrulegur litur á augabragði

Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun – þú einfaldlega blandar þeim saman við þitt eftirlætis rakakrem/líkamskrem eða í sólarvörnina þína og nærð þannig fram náttúrulegri brúnku.
Gott ráð

Til að ná sem bestum árangri gott að nota svarta skrúbbinn frá MARC INBANE að minnsta kosti einu sinni í viku. Skrúbburinn, sem er sótthreinsandi, fjarlægir óhreinindi, dauðar húðfrumur sem og þurrkubletti. Skrúbburinn eykur líka blóðflæði og örvar endurnýjun húðarinnar. Þar sem yfirborð húðarinnar verður jafnara og sléttara við notkun á skrúbbnum þá verður liturinn líka jafnari og helst mun lengur. 

 

Varúð

Brúnkudropana skal aðeins nota með nærandi kremi og mikilvægt er að fylgja notkunarleiðbeiningum. Brúnkudroparnir innihalda ekki SPF og veita því ekki vörn gegn skaðlegum geislum sólar. Mikilvægt er að þvo hendur eftir notkun. Aðeins ætlað til útvortis notkunar. Geymið þar sem börn ná ekki til.

MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur og sérhæfir sig í brúnkuvörum og tengdum vörum og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.

Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.

Allar vörur frá MARC INBANE eru án parabena.

 

15 ml

 

NOTKUN

Mikilvægt er að passa uppá að húðin sé hrein áður en þú berð kremblönduna á þig.Settu það magn sem þú notar venjulega af rakakremi/líkamskremi eða sólarvörn í lófann. Blandaðu svo örfáum brúnkudropum saman við kremið og berðu blönduna jafnt á húðina. Til að viðhalda litnum notar þú 1-2 dropa en 3-4 dropa til að dekkja litinn. 

 

Marmara bakki, grár, Bahne

9,400 kr

Glæsilegur marmara-bakki frá Bahne DK, miklir fagurkerar með fallegan skandinavískan stíl sem hefur vakið heims athygli!

Bakkinn er sérlega veglegur, þykkur og flottur marmari með æðislegum gráum litatónum.

Stærð 35 x 18 cm

Marrakech

1,500 kr

Marrakech

1,500 kr

Marrakech

Kardimommur, Bergamót, Lavender, Jasmine, Patchouli & Sandalwood

Marrakech ilmstangir

5,900 kr

Marrakech Ilmstangir – 200 ml flaska.

Kardimommur, Bergamót, Lavender, Jasmine, Patchouli & Sandalwood

Ilmstangirnar okkar eru einstaklega fallegar og smart á borði.
Þetta er mjög vandaður ilmur, flöskurnar fallegar og
ekki skemma umbúðirnar fyrir til að gera þetta að einstaklega
flottri gjöf.

 

MAYA ilmolíulampi

16,900 kr

MAYA ilmolíulampi

16,900 kr

MAYA

MAYA ilmúðinn skapar ljúft andrúmsloft með ljósi af LED perum sem eyða litlu og hjálpa þér að slaka á. Þessir glæsilegu ilmolíulampar munu gera umhverfið líkast dýru SPA með ljúfum ilmi að eigin vali og fallegu ljósi.

MAYA er úr hand skornum gúmmívið.

Fagnaðu náttúrunni og skolaðu burt truflunum hversdagsleikans og upplifðu frið og ró með MAYA.

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

MAYA ilmolíulamparnir hafa einnig úðastjórnun sem skiptir sjálfkrafa um úðun og gufu með sekúndna millibili, sem er tilvalið þegar nota skal sterkari ilm.

Ef þú notar úðann án olíu og ilms, geturðu samt sem áður notið rakans af úðanum en hann er tilvalinn til að vinna mót þurrki sem skapast af nútíma upphitun og loftkælingu.

MAYA slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.

MAYA er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.

 

Stærð 15,6 cm x 11,8 cm

Tekur 250 ml

MB stick – Kristal kertastjaki, stærri

13,900 kr

MB STICK – Kristal kertastjaki, stærri gerðin

Stjakinn kemur æi einstaklega fallegri, svartri gjafaöskju.

Stærð 29.5 cm

MEDITATION – Andleg íhugun

2,990 kr

Meditation er ótrúleg blanda, inniheldur: Patchouli, Olibanum,Pimento og sitronella. Þessi samsetning hjálpar þér við á ná betri tökum á andlegri íhugun, aukinni sköpunargáfu, getur nýst vel þegar læra þarf undir próf og bara þegar við þurfum að hafa hugann vel í lagi. Blandan getur líka hjálpað þér að sofa betur. Þessi olía er svakalega góð í ilmolíulampann.

MERCURA Nitrum ilmolíulampi, Retro stíllinn

15,900 kr

NITRUM – MERCURA

Að skapa andrúmsloft með ilm og ljósi…….

Plinius hinn eldri, frægur rómverskur heimspekingur, sagði gjarnan sögu af því hvernig kaupmenn voru fyrstir til að finna út hvernig framleiða átti gler. Það er sagt að kaupmenn hefðu verið að undirbúa máltíðir á strönd Belus River með Nitrum af skipum sínum til að styðja við pottana. Nitrum-ið blandaðist sandinum á ströndinni og myndaðist straumur af fljótandi gleri.

Nitrum ilmolíulamparnir frá Made by Zen fangar kjarna glerlistarinnar. Hönnuðir okkar hafa sameinað forna tækni og fremstu nútímatækni til að búa til sjónræna töfrandi og nútímalega línu í ilmolíulömpum.

MERCURA ilmúðinn skapar ljúft andrúmsloft með ljósi af LED perum sem eyða litlu og hjálpa þér að slaka á. Þessir glæsilegu ilmolíulampar munu gera umhverfið líkast dýru SPA með ljúfum ilmi að eigin vali og fallegu ljósi.

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

MERCURA ilmolíulamparnir hafa einnig úðastjórnun sem skiptir sjálfkrafa um úðun og gufu með sekúndna millibili, sem er tilvalið þegar nota skal sterkari ilm.

Ef þú notar úðann án olíu og ilms, geturðu samt sem áður notið rakans af úðanum en hann er tilvalinn til að vinna mót þurrki sem skapast af nútíma upphitun og loftkælingu.

MERCURA slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.

MERCURA er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.

Stærð: 12,6 cm x 13,4 cm

Kraftur: 12w

DC 24V

Vatnsmagn: 100 ml, Athugið, Mercura er í Nitrum lampa-línnunni og þeir lampar virka þannig að  þegar vatnsmagnið er um það bil hálfnað í tankinum þá slekkur lampinn á sér, en þá þarf að kveikja aftur á gufunni með gufu-takkanum og þá klárar hann vatnið alveg og slekkur svo á sér.

MERCURA NITRUM, hvítur – ilmolíulampi

15,900 kr

NITRUM – MERCURA HVÍTUR

Að skapa andrúmsloft með ilm og ljósi…….

Plinius hinn eldri, frægur rómverskur heimspekingur, sagði gjarnan sögu af því hvernig kaupmenn voru fyrstir til að finna út hvernig framleiða átti gler. Það er sagt að kaupmenn hefðu verið að undirbúa máltíðir á strönd Belus River með Nitrum af skipum sínum til að styðja við pottana. Nitrum-ið blandaðist sandinum á ströndinni og myndaðist straumur af fljótandi gleri.

Nitrum ilmolíulampinn  frá Madebyzen fangar kjarna glerlistarinnar. Hönnuðir okkar hafa sameinað forna tækni og fremstu nútímatækni til að búa til sjónræna töfrandi og nútímalega línu í ilmolíulömpum.

MERCURA ilmúðinn skapar ljúft andrúmsloft með ljósi af LED perum sem eyða litlu og hjálpa þér að slaka á. Þessir glæsilegu ilmolíulampar munu gera umhverfið líkast dýru SPA með ljúfum ilmi að eigin vali og fallegu ljósi.

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

MERCURA ilmolíulamparnir hafa einnig úðastjórnun sem skiptir sjálfkrafa um úðun og gufu með sekúndna millibili, sem er tilvalið þegar nota skal sterkari ilm.

Ef þú notar úðann án olíu og ilms, geturðu samt sem áður notið rakans af úðanum en hann er tilvalinn til að vinna mót þurrki sem skapast af nútíma upphitun og loftkælingu.

MERCURA slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.

MERCURA er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.

Stærð: 12,6 cm x 13,4 cm

Kraftur: 12w

DC 24V

Vatnsmagn: 100 ml, Ath – Mercura er í Nitrum lampa-línnunni og þeir lampar virka þannig að  þegar vatnsmagnið er um það bil hálfnað í tankinum þá slekkur lampinn á sér, en þá þarf að kveikja aftur á gufunni með gufu-takkanum og þá klárar hann vatnið alveg og slekkur svo á sér.

MICRO TANNFROÐA

2,900 kr

MICRO TANNFROÐA

2,900 kr

Micro tannfroðan er einstök, hún hreinsar og hvíttar tennurnar betur en venjuleg

tannkrem. Þú notar hana í stað tannkrems, burstar upp úr henni , EKKI skola munninn

með vatni. Prófaðu bara…..

 

Micro tannhvíttunarfroða

2,900 kr

Micro tannfroðan er einstök, hún hreinsar og hvíttar tennurnar betur en flest tannhvíttunar-tannkrem.

Þú notar hana í stað tannkrems, burstar upp úr henni.

EKKI skola munninn með vatni á eftir ……

Prófaðu bara, sérð ekki eftir því 🙂

Millionaire

1,500 kr

Millionaire

1,500 kr

Millionaire er léttur og ferskur herra ilmur, minnir óneitanlega á Millionaire rakspýrann.

Æðisleg ilmolía sem þú verður að prófa.

Mint Chocolate Chip

1,500 kr

Mint Chocolate Chip –  Guðdómlegur súkkulaði & mintu ilmur – piparminta, dökkt súkkulaði og kremuð vanilla.

Miss Etoilé, bleikur gler kúpull & botn

5,800 kr
Bleikur gler kúpull (ásamt botni) Sérstaklega fallegt munstrað gler! 
– Stærð 19 x 13 cm

MONSOON

1,500 kr

MONSOON

1,500 kr

Skapaðu gleðina og rónna sem kemur yfir okkur eftir dembandi sumarrigningu. Blómstrandi rósir og jasmína, lyft upp með blómstrandi zagara og hlýjum patchouli og vanillu.

Mulberry

1,500 kr

Mulberry

1,500 kr

Hin eina og sanna Mulberry lykt! Ferskir tónar af appelsínuberki, sítrónu og viltum berjum.

Mulberry Spice

1,500 kr

Mulberry Spice

1,500 kr

Mulberry Spice

Ferskir tónar af appelsínuberki, sítrónu og viltum berjum í bland við örítin kanil….. þessi er ÆÐI!

Facebook

Get the Facebook Likebox Slider Pro for WordPress
is_ISIcelandic

Karfan þín